Vikan - 25.10.1973, Page 9
aö flytja mætti brynskip eftir
honum án þess aö á honum sæi.
Þessi vegur er mikið notaður af
langferðabilum meö feröamenn.
Kinversku landamærin eru fastur
liöur i feröaáæltun feröaskrifstof-
anna um Nepal. Þaöan fær feröa-
fólkiö að horfa á Kina af
„Vináttubrúnni”. Þaðan sézt kin-
verskt bændaþorp i svimandi
hæð. Ljósmyndavélar og kikirar
verða að vera i handtöskunum.
Þetta þorp er herstöö. Nepalska
leyniþjónustan gizkar á aö þar
séu staðsettir 40.000 hermenn.
Nepalmegin landamæranna er
enginn hermaöur sjáanlegur. Þar
er, á miöri landamæralinunni,
héilög, heit uppspretta. Þangað
leita gjarnan barnmargir Hindú-
ar frá Katmandu. Karlmennirnir
rabba saman, á meöan konurnar
baöa sig skrækjandi i volgu vatn-
inu og börnin klifra upp á altarið.
Þegar pilagrimur færir fram
fórn, rétta þau fram hendurnar.
,,Það sem þú gefur guöunum, gef-
ur þú börnunum”, segir hindúisk-
ur málsháttur og guð heita vatns-
ins er fikinn i sælgæti.
Vegur frá Mao
Slikar heitar uppsprettur eru
viöa i Nepal. Þak heimsins er
sjóðandi — hæstu fjöll heimsins
mynduöust eiginlega fyrst. Viö
jöiculrendurnar finna fjallgöngu-
menn leifar sjávardýra og þar
gætir stööugt meiri og minni jarö-
hræringa. Mount Everest hækkar
árlega um 16 sentimetra. Landa-
mæri Nepal liggja þvert yfir tind-
inn, þó aö Kinverjar telji sig eiga
hæsta tind jaröar og árlegan vöxt
jökulsins á honum einir. Það sviö-
ur þjóöernissinnuöum Nepalbú-
um.
í sárabætur byggja Klnverjar
veg frá Katmandu til Pokhara.
Nýlega var lokiö gerö stærstu
brúar i Nepal til þessa. Vilji ein-
hver taka mynd af henni, er sá
hinn sami spuröur hvort hann sé *
njósnari.
Pokhara er sennilega fegursti
staöur i Nepal. Sumarhöll kon-
ungsins, litil rauö bændabýli,
appelsinulundir og jökullinn
speglast i kristaltæru stööuvatni.
Hér hafa tvær þúsundir landflótta
Tibetmanna setztaö. Svissneskar
friöarsveitir kenndu þeim aö
hnýta teppi og af þvi hafa þeir
meiri tekjur en flestir aörir ibúar
i Nepal. Veröi einhver þeirra
veikur leita þeir ekki til trúboðs-
sjúkrahúsanna hjldur fara þeir
til Tibet og leita þar kinverskra
lækna. Asiskar náttúrulækningar
njóta meiri tiltrúar en vestræn
læknisfræöi og auövelt er aö kom-
ast yfir landamærin milli Nepal
og Tibet. Fjöldi Tibeta, sem flúðu
til Nepal fyrir tiu árum, hafa snú-
iö heim aftur, en margir heim-
sækja fööurland sitt aöeins viö og
viö og fara svo aftur til flótta-
mannabúöanna og hjálparsveit-
anna.
Svisslendingar vinna lika aö
landbúnaði I Nepal. 1 Lantang i
Himalaya settu þeir á stofn
mjólkurbú, sem stendur hæst
allra mjólkurbúa i heimi, og þeir
reyna aö bæta uppskeruna i Mið-
Nepal meö breyttum ræktunarað-
feröum. Nepalskir bændur eru
Jakuxamir eru á beit í 5000 metra hæö.
Á kínversku landamærunum eru heilagar uppsprettur.
mennirnir veröa aö varast, þegar
þeir lenda. Flugiö er heppilegasti
feröamátinn i þessu háfjalla-
landi. En bifreiöarnar þykja eft-
irsóknarveröari. Fyrir tuttugu
árum varö aö bera bifreiöarnar á
stórum flekum frá Indlandi til
Katmandu. Fyrir fimmtán árum
voru þær fluttar meö flugvélum,f
en nú er þeim ekiö eftir holóttum
vegum frá Indlandi.
„Vegirnir eru slagæöar Nepal
nútímans”, segir Kirti Nidhi
Bista forsætisráöherra. Og nú er
stefnt aö þvi aö leggja vegi, jafn-
vel til fjarlægustu þorpa sam-
kvæmt yfirskriftinni: „Ein þjóö,
eitt ríki, einn konungur.” Sam-
eina á tvö þúsund tungumál I eitt
rikismál og leggja á vegi til þess
að auövelda miöstjórn ríkisins.
„Þétt vegakerfi er bezta trygg-
ingin fyrir sterku og sameinuöu
Nepal”, sagöi sovézki sendiherr-
ann viö opnun asfaltvegar, sem
Sovétrikin lögöu I Nepal. Banda-
rikjamenn veröa aö athuga sinn
gang, þvi aö Nepal er eins og
dvergur milli tveggja risa. Aö
súnnanveröu er Indland og
alþýöulýöveldiö Kina aö norðan-
veröu.
Kinverjar leggja beztu vegina i
Nepal. Einn liggur beint frá
Katmandu til kinversku landa-
mæranna og er svo sterkbyggður,
ekki uppnæmir fyrir þessum til-
raunum. Til hvers er áö leggja
hart aö sér, þegar helmingur upp
skerunnar fer beint til landeig-
andans? Þaö er óþekkt fyrir-
brigöi að safna forða og vegna
þess að óvenju litiö rigndi siðasta
regntimabil, er hungursneyð á
háslettunni núna.
Fjölskyldurnar fimm, sem til-
heyra yfirstéttinni, dreymir hins
vegar um öra iðnþróun og vilja
helzt fara aö dæmi V-Þjóðverja.
Þýzk nöfn eru gamalkunnug i
Nepal. I gömlum höllum hanga á
veggjunum i gylltum römmum,
auglýsingaspjöld um Kaisers
Kaffe og þau eru siöan um alda-
mót. Arið 1927 reisti Siemens
skotfæraverksmiöjuna i Kat-
mandu. Þýzkar hjálparsveitir
rafvæddu nepölsk þorp. Nepölsku
fjallalækirnir eru ein allra mesta
orkulind jaröar. Þýzkir gestgjaf-
ar reka konunglegu lúxushótelin
og næst flestir ferðamennirnir
koma frá V-Þýzkalandi. Aðeins
Bandrikjamenn eru fjölmennari.
Þegar Heinrich Lubke heim-
sótti Nepal áriö 1967 tengdust
Nepal og V-Þýzkaland sterkari
böndum. Tveimur árum áður
stofnaði Thyssen Nepalrann-
sóknamiöstöö og sendi visinda-
menn til Himalaya. En fram til
þessa hafa ekki fundizt sérlega
verömæt hráefni þar, En fjórir
þýzkir byggingafræðingar sáu sér
leik á boröi aö reisa sementsverk-
smiöju i Katmandudalnum.
„Aöur en langt um liöur veröur
eins um aö litast hér og i Ruhr-
héraðinu”, segir dr. Zeiher frá
Stuttgart. Hann hefur dvaliö i
Nepal i þrjú ár og hefur nóg að
starfa. tbúar landsins eru tiu og
hálf milljón, en þar eru aðeins
hundraö læknar og átta tannlækn-
ar. „Oft er ekkert hægt aö gera
hér annaö en örvinlast”, segir dr.
Zeiher.
Þaö sama segja margir
embættismenn — hver einasta
hinna fimm fjölskyldna hefur sin-
ar eigin hugmyndir um nútimæ
stjórnarhætti. Fyrir skemmstu
fór prins Himalaya til V-Þýzka-
lands. Hann er „vestursérfræö-
ingur” konungsfjölskyldunnar,
þvi aö hann losaði einu sinni
Amerikana, sem var á brúökaups
ferö i Katmandu, við brúöi sina.
Prinsinn leitaöi hófanna hjá auö-
mönnum i Hamborg um aö hefja
hótelrekstur i Katmandu. Hann
setti þau skilyröi fyrir samvinnu,
aö hann sjálfur ætti 51% hluta-
bréfa i hótelrekstrinum, en þó
varö þýzki hluthafinn að bera all-
an kostnaö.
En Nepal stendur eigi að siöur
höllum fæti i viöskiptum sinum
viö útlönd. 1 siðustú fimm ára
áæltun vantaöi 40% upp á að
Nepalar gætu flutt eins mikiö út
og þeir þurftu aö gera til þess aö
áæltunin fengi staöizt. Næsta
fimm ára áætlun viröist ekki ætla
að ganga neitt betur. Þó hefur
Bandarikjastjórn boöizt til aö
leggja fram 16 milljónir dollara
aukalega til þess a‘ð styðja viö
Nepalstjórn. Hinn þrettánda júni
lét stjórnin eftirfarandi tilkynn-
ingufrá sér fara: „öllum heimin-
um er heimilt aö stuöla aö þróun i
Framhald á bls. 22
43. TBL. VIKAN 9