Vikan

Tölublað

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 31

Vikan - 02.01.1975, Blaðsíða 31
Yfir 60 bækur hafa komiö út á islensku eftir Enid Blyton: 8 bækur I ,,ævintýra”-flokknum, sextán ,,fimm"-bækur, fjórtán i „dularfuila”- flokknum, tvær I fiokknum „sjö saman”, þrjár um Baldintátu og ein I nýjum ,,sirkus”-flokki og I kringum 20 Dodda-bækur. sagna Kenneth fannst þetta allt of mikið og fór aö óttast, aö þetta yröi of mikil andleg áreynsla. Grunur hans var staðfestur, þeg- ar Enid sagöi honum, aö hún ætti erfitt meö aö sofna, þegar hún væri aö byrja á nýrri hók. Þaö væri eins og sögupersónurnar væru á stööugum peytingi inni i höföinu á henni og létu hana ekki I friöi, fyrr en hún væi-i komin að ritvélinni daginn eftir. „Þegar ég er sest meö ritvélina á hhjánum loka ég augunum i nokkrar min- útur”, sagöi hún. „Ég reyni aö má allt úr huga mér.og biö. Og skyndilega standa sögupersón- urnar fyrir framan mig, og ég sé þær eins greinilega og alvöru börn. Síöan sé ég alla söguna fyrir mér, eins og ég heföi innbyggt kvikmyndatjald”-. Hugmyndirnar aö sögum sfnum fékk Enid oft frá ævintýrum og leikjum barna, sem hún komst i kynni viö. Einu sinni sagöi einn forleggjarinn henni frá þvl, að börnin hans fjögur heföu stofnaö leynifélag meö ströngum reglum og leynimerkjum og félagið heföi höfuöstöövar i skýli, sem börnin heföu byggt I garöinum. Enid þótti gaman aö þessu og sendi elsta stráknum bréf og bað hann aö segja sér nánar frá félaginu. Hann skrifaöi um hæl. Enid sendi . honum siöan smáupphæö til aö standa undir kostnaöi af fri- merkjum og pappir, og hann þakkaði henni fyrir bréflega og sagöist hafa keypt brjóstsykur og kartöfluflögur fyrir aurinn. Saga stráksins varö kveikjan aö bóka- flokknum um „Leynifélagið 7 saman”, en tvær bækur úr þeim flokki hafa þegar komið út á is- lensku. Enid skrifaöi einnig fyrir yngstu lesendurna, og þar var Doddi efstur á blaöi. Fyrsta Dodda-bókin kom út 1949 og náöi strax svo miklum vinsældum, aö Doddi varö brátt stjarna i leik- húsi, kvikmyndum og ýmiss kon- ar skrýtlum. Enid áleit sig skrifa af heilum hug skemmtiefni fyrir börn og unglinga og tók þvi allri gagnrýni illa. Bóksalar og bókaverðir litu oft öörum augum á verk hennar en hún sjálf og bentu á margt nei- kvætt i söguhetjum Enid Blyton. Meöal annars sögðu þeir margar sögurnar bera meö sér kynþátta- hatur — óvinirnir i sögunum væru oft af öörum kynþætti en aöal- hetjurnar, sem væru fulltrúar breskrar miöstéttar. Doddabæk- urnar uröu fyrir mestri gagnrýni, og viöa voru þær teknar úr al- menningsbókasöfnum. En þrátt fyrirþað jókst sala þeirra stööugt um allan heim. Einu sinni kom upp sá oröróm- ur, aö Enid Blyton skrifaöi ekki all^r bækur sinar sjálf, heldur hefði skrifara i vinnu og léöi aö- eins bókunum nafn sitt. Varö hún mjög sár yfir þessu og gaf út yfir- lýsingu þess efnis, aö hvert ein- asta orö i bókum hennar væri frá henni sjálfri komið. Og hún geröi meira en skrifa bækurnar, þvi hún svaraði sjálf öllum þeim fjölda bréfa, sem streymdu aö frá börnum og fullorönum. Þegar ljóst var, aö Enid var farin aö þreytast, hvatti Kenneth hana mjög til aö hætta aö skrifa. Hún ihugaöi þaö, en fannst hún ekki geta brugðist börnunum, sem stööugt voru aö skrifa henni og biðja um „bara eina enn”. Heilsu Enid fór smám saman hrakandi. Hún haföi alltaf getaö flúiö á náöir vinnunnar, þegar eitthvaö óþægilegt bar aö hönd- um, en nu fór þao aö veröa erfið- ara. Þaö fór aö „þrengjast um” i huga hennar, og fornar syndir sóttu á hana. Hún fór einkum aö fá samviskubit gagirvart móöur sinni og Hugh. Hún haföi ekkert heyrt frá Hugh I mörg ár, og hann haföi al- veg tapað sambandinu viö dætur sinar vegna ráðriki Enid. Nú iör- aöist hún þessa sáran. Móöir hennar var löngu látin, en hana. haföi Enid ekki hitt frá þvi hún var á þritugsaldri. Hún haföi sent henni smávegis af peningum ööru hverju, en ekki sinnt bónum móö- ur sinnar um aö koma i heimsókn. Hanley bróöir hennar gat ekki skilið þettá og baö hana aftur og aftur um að heimsækja móöur þeirra. En Enid var of „önnum kafin” — einnig þegar jaröarför móöurinnar fór fram. Dætur Enid og eiginmenn henn- ar fengu ekki aöra skýringu á sambandsleysinu viö móöurina en þá, aö Enid hefði hlaupiö aö heiman á unga aldri og veriö alin upp hjá Attenborough-fjölskyld- unni. Enginn sá ástæöu til aö rengja þessa frásögn Enid. Hjarta Enid var fariö aö gefa sig, en hún afneitaöi heilsuleysi meö öllu. Kenneth reyndi að verndá hana eins og hann gat, og þótt hann væri sjálfur orðinn heilsuveill tók hann á sig eins mikiö af starfi hennar og heilsa hans leyfði. Einnig gætti hann þess aö halda heilsuleysi konu sinnar sem mest leyndu — einnig fyrir henni sjálfri. Ariö 1967, þegar Énid var sjö- tug, var fortíöin farin aö sækja svo á haná, aö hún skrifaöi Han- ley bróöur sinum og baö hann um aö koma og hitta sig. Hún haföi ekki heyrt frá honum i 17 ár. Nú var hún i sjúkrahúsi, einmana og illa haldin. Hanley varö viö bón hennar, en þegar hann kom þekkti hún hann varla. Þó vildi hún, aö þau færu heim til pabba og mömmu. Þegar hún komst út af sjúkrahúsinu fóru systkinin saman til bernskustöövanna. Kenneth vissi, að ævi þeirra beggja styttist óöum, og áöur en hann dó vildi hann hreinsa til i hirslum þeirra — fleygöi m.a. miklu af dagbókum Enid Blyton. Dagbækur hennar frá þvi fyrir 1936 voru þó varöveittar annars staöar og einnig siöustu dagbæk- urnar, þannig aö þær eru til. Kenneth dó þann 15. september 1967, og sjálf dó Enid Blyton rúmu ári siðar á hjúkrunarheimili. Hennar var minnst meö viöhöfn og virðingu, og I minningarræöu var sagt: „Hún dáöi börn og vissi strax, á hverju þau höföu áhuga. Hún var barn sjálf, hugsaði eins og barn og skrifaöj eins og barn”. Þaö er þess vegna, sem þrjár kynslóöir hafa nú þegar haft yndi af bókum hennar. 1. TBL. VIKAN 31

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.