Vikan

Útgáva

Vikan - 16.01.1975, Síða 22

Vikan - 16.01.1975, Síða 22
Síöan tölvurnar komu til sögunnar og uröu algengar i viöskiptum og rekstri fyrirtækja, hefur oröiö til nýtt starfssvið iönaöarnjósnara, tölvulykla- njósnir. Þeir, sem leggja slikar njósnir fyrir sig, gera .alla lestarræningja, peningafalsara og innbrotsþjófa til samans hlægilega, þvi þeir geta kollvarpaö heilum fyrirtækjum, jafnvel undirstööuatvinnuvegum heilla rikja, meö njósnum sinum. öll risafyrirtæki veraldar hafa tölvur i þjónustu sinni, og tölvunjósnarar eru þvi i raun að fjalla um gifurlegar fjárhæöir og geta haft þær i hendi sinni. Þessu til stuðnings er nóg aö benda á, að velta bandariska auðhringsins IBM var 8,3 milljarðar dollara (Tæpir þúsund milljaröar is- lenskra króna) árið 1971, eða meiri en þjóðarframleiðsla Pakistan og Portúgal. Oftast eF þó ekki um svo háar fjárhæðir aö ræöa, þegar tölvu- njósnir eru stundaðar. Yfirleitt er öryggisvöröur IBM I Diisscldorf. Tölvunjósnafarnir hafa komist framhjá slikum öryggisvöröum, án þess þeir hafi svo mikið sem oröiö varir viö. aöeins reynt aö komast á snoðir um smámuni eins og vikulaun hjá fyrirtæki, farmþypgd i flutninga- flugvélum og flugferöir. Hafi ætlunin veriö aö halda sliku leyndu, er tölvunjósnurum auöveldur leikurinn aö gera starf óteljandi sérfræöinga i fjölda ára að engu. Og tölvunjósnararnir hafa ólikt meira upp úr krafsinu en fyrirrennarar þeirra, sem dunduðu viö aö brjóta upp peningaskápa, þar sem geynd voru verömæt skjöl. Starf tölvunjósnarans er i stuttu máli þafyaö komast að raun um eftir hvaða kerfi talva vinnur og hvernig trufla má það kerfi, útsendara tölvulykla — njósnarans i hag. „Ósköpin dundu yfir með gataspjöldunum”, segir Philip L. Schiedermayer, öryggisfræð- ingur bandariska fyrirtækisins Security Engineering ('o. of California. Og hann heldur á- fram: „1 fyrstu var nógu erfitt aö fá tölvurnar til þess aö vinna rélt, þótt ekki þyrfti að hafa áhyggjur af þvi, að einhver truflaði þær.En viö getum ekki leyft okkur lengur þann munaö, aö hafa ekki áhyggjur af sliku. Hættuna, sem öll tölvuvinnsla hefur i för með sér, urðu menn fyrst fyrir alvöru varir við, þegar 1 I ii® 'áíK*i>VlEs ! rt'íTiM Él' ! If! "1 T': lÉ 1 Til frekara öryggis er myndavéhim komiö fyrir. Hinn ful Sagt frá þeir af hendingu komust á slóö manna, sem höföu ruglaö starf- semi tölvu einnar, svo að hún vann á nýjan hátt úr máli, sem hún var mötuö á. Einn tölvuspillanna, sem hét nafni, sem byrjaöi á Zetu, opnaöi bankareikning og var þess fullviss, aö hann yrðisiðastur i röð reikningshafa og reyndist þaö rétt. Með tölvubyssunni gerði hann siðan örlitla breytingu á starfsemi tölvunnar. Stúlkan, sem afgreiddi hann var grunlaus og bætti spjaldinu hans við.aftan viö spjöld allra hinna. Hún haföi ekki hugmynd um, að upp frá þessum degi dró tölvan tiu sent af reikningi allra reikningshafa nema þess siðasta, sem byrjaöi á Zetu. Upphæðinni bætti tölvan svo á reikning Zetu. Hinir reiknings- hafarnir veittu þvi enga athygli, þó aö þessir smápeningar hyrfu af reikningum þeirra, þvi að upphæðin varð aldrei meiri en 2 dollarar og 70 sent á mánuði hjá hverjum fyrir sig. Zeta var á góöum vegi með að verða milljónamæringur, þegar pólverji nokkur opnaöi reikning i bankanum, án þess Zeta vissi. Nafn þessa pólska reikningshafa hófst á Zy og varð þvi siðast á ,« listanum, á eftir nafni Zetu. Og þar meö var ævintýriö á enda.. Skarpskyggn Washingtonbúi tók eftir þvi.að á eyðublööunum I * Riggs NationalBank, voru aö visu eyöur fyrir reikningsnúmerin, en flestir viðskiptavinir bankans létu vera að fylla þær út, heldur létu starfsliö bankans um að gera það, áður en eyðublöðin fóru i tölvuvinnslu. Herra Fálkaauga geröi sér þvi ferö i bankann og tók 22 VIKAN 3. TBL.

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.