Vikan

Issue

Vikan - 30.01.1975, Page 37

Vikan - 30.01.1975, Page 37
— Ég biö til þess aö ekkert komi fyrir þig. — Ef svo skyldi fara... hann hristi aftur höfuöiö, þegar hún ætlaöi aö segja eitthvaö, ... þann möguleika veröum viö aö horfast I augu viö, — þá ætla ég aö segja þér aö þú ert fjárhagslega vel tryggö. Viöskipti min eru öll i besta lagi og bankastjórinn, sem ég skipti viö, mun sjá um öll pen- ingamálin. — Geröu þaö fyrir mig, talaöu ekki um peninga! hrópaöi hún upp yfir sig. — Sjáöu nú til, þú munt hafa þrjú börn og Lucy I þinni vörslu. bú veist sjálf hvernig Lucy er, hún er lagleg en hana skortir venjulegan skilning á daglegum hlutum, svo þú þarft mikiö á pen- ingum aöhalda.sagöi hann. — bú þarft llka mikiö hugrekki, en ég veitaö þúhefur þaö f rikum mæli. Hann sneri sér svo viö og hélt áfram aö tina ofan I töskuna. Hún var ekki sérlega hugrökk, þegar hún gekk niöur I eldhúsiö. Hún sá aö hendur hennar skulfu, þegar hún var aö skera niöur brauöiö. Lucy, sem nú var há- grátandi,kom meö nokkra af upp- áhaldsvindlunum hans og setti þá niöur I töskuna meö matnum. Svo hljóp hún upp á loft, til aö geta veriö meö Bryne slöustu mlnút- urnar. Sara herti ólarnar um matar- töskuna og bar hana fram I and- dyrið. Bryne kom einn niöur stig- ann, meö hnakktöskuna um öxl, riffil I ól yfir bakiö og skamm- byssur I beltinu. Einhver hávaöasöm högg heyröust uppi á loftinu. — Hvaö gengur á? spuröi Sara og leit upp stigann. Bryne brosti 'glettnisbrosi og augu hans geisluöu, þegar hann setti frá sér hnakktöskuna. — Ég er búinn aö kveöja Lucy meö kossi, svo ég læsti hana inni I her- berginu hennar. Hún hefur alltaf lag á aö gera svo mikiö úr öllu, en mig langaöi ekki til aö láta hana eyöileggja þessar fáu og dýrmætu mlnútur, sem ég á meö þér. bú getur hleypt henni út, þegar ég er farinn. Hún gatekki varist brosi, þegar hún leit á hann. — Vesalings Lucy, þú ert nú nokkuö haröur viö hana, Bryne Garrett. Glettnin hvarf úr svip hans og vék fyrir alvöruþunga, þegar hann stóö fyrir framan hana og lagöi arminn um mitti hennar og þrýsti henni fast aö sér. — baö eru tvær skammbyssur I skúff- unni l búningsherberginu, en ég vona aðeins, aö ef þörf veröur til þess aö nota þær, veröi ég viö hliö þér. Hún laut höföi, lagöi vangann aö brjósti hans og fann aö hann greip um hnakka hennar. Hann haföi alltaf veriö henni góöur. Hvers vegna þurfti þetta striö aö koma á milli þeirra? — Ég verö aö fara nú, vina min, sagöi hann bliðlega. Svo bliðlega, aö henni fannst rödd hans titra. Hún leit upp og sá á augnaráöi hans, aö henni haföi ekki skjátlast. — Komdu heill heim aftur, sagöi hún. Svo fann hún heitar varir hans lykjast yfir sinar og án þess aö vita af, var hún búin aö vefja örmunum um háls hans og endurgalt innilega kossinn, sem átti aö þakka honum fyrir öll hans gæöi gagnvart honum. baö var ekki ást, aö minnsta kosti reyndi hún aö fullvissa sig um þaö og þaö var eins og hann fyndi þaö llka, þvl aö svipur hans breyttist. — Vertu sæl, Sara, sagöi hann og hvarf um leið. Sara var þung I spori, þegar hún fór upp, til aö opna fyrir Lucy. baö var sem einhver þungi legöist yfir hana, þegar Bryne var farinn. Hún sneri lyklinum og hallaöi sér svo upp aö veggnum, þegar Lucy kom þjótandi út og flýtti sér út aö glugganum. Andlit hennar var társtokkiö og hún reyndi aö sjá hann rlöa af staö. En hann var horfinn. begar hún sá þaö, fékk hún nýtt grátkast og fleygöi sér á gólfiö. Sara ýtti til hliöar slnum eigin áhyggjum og kraup á kné viö hliö stúlkunnar. — Bryne lofaöi aö koma til okk- ar eins fljótt og hann getur, sagöi hún og lagöi arminn um axlir Lucy. — Hann læsti mig inni I her- berginu minu, eins og ég væri óþekkur krakki! Og tárin flutu aftur niöur kinnar hennar. — bvl var nú ekki þannig var- iö, sagöi Sara. — Barn heföi ekki tafiö fyrir honum. Vertu nú bara glöö yfir þvl, aö hann skyldi gefa sér tima til aö kveöja þig, eins og ég er þakklát fyrir þaö. Stúlkan leit á hana gegnum úfiö háriö og augu hennar skutu gneistum. — Hann kyssti mig lauslega á kinnina! baö var allt og sumt! En þú .... þú, þér sem stendur alveg á sama um hann.... Hvaö Lucy ætlaöi sér aö segja, var ekki ljóst, þvi rétt I þessu kom steinn gegnum gluggann og skall út i vegg hinum megin I stofunni. Lucy rak upp vein og ætlaöi aö stökkva á fætur, en Sara kastaöi sér yfir hana og hélt henni fastri á gólfinu. — bú mátt ekki standa upp, fyrr en þú ert komin úr sjónmáli við gluggann, sagöi Sara. — bú getur annars átt von á öörum steini. — En hvers vegna? Hvers RAFGEYMAR Oruggasfi FRAMLEIÐSLA _ OD RAFGEYMIRINN á markaðnum POLAR H.F. Fást í öllum kaupfélögum |j| og bifreiðavöruverzlunum jjljj NOTÍÐ AÐEINS ÞAÐ BEZTA Vogar- merkió 24. sept. — 23. okt. Framundan eru nokk- urs konar krossgötur og ákaflega miklu máli skiptir, aö þú veljir rétta leiö. Leit- aöu ráöa vina þinna og skyldmenna, áöur en þú flanar aö nokkru. Dreka- merkiö 24. okt. — 23. nóv. Nú er rétti timinn hjá þér til þess aö lesa éitthvaö af öllum bók- unum, sem þú hefur lengi ætlað aö lesa, en ekki haft löngun i þér til. baö stafar mest af leti og þaö veistu sjálf- ur, ef þú þorir þá aö viöurkenna þaö. Bogmanns- mcrkiö 23. nóv. — 21. des. bú hefur haft þitt fram, en þó ertu ekki eins ánægöur og þú hélst þú yrðir, þrátt fyrir völdin, sem þér hafa hlotnast. Reyndu aö dreifa þeim svolitiö og leyfa öörum aö ráöa meö þér og vittu til: bér farnast betur. 22. des. — 20. jan. , bú ert allt of vana- bundinn og stööugt aö fást við sömu verkefn- in aftur og aftur. Hvernig væri aö breyta svolítið til og nýta eitthvaö af hæfi- leikunum, sem þú hef- ur svæft með þér til þessa? 21. jan. — 19. febr. bú þarft aö taka til hendinni heima hjá þér. bað gengur ekki til lengdar aö hafa allt á öðrum endanum. bað veistu best sjálf- ur, þvi að þú þolir ekki drasl annars staðar en heima hjá þér. 20. febr. — 20. marz bú þarft aö venja þig á aö vera réttlátari I dómum þinum um aöra og sanngjarnari I kröfum þinum til ann- arra. bú getur ekki ætlast til þess aö allir séu fullkomnir. Hitt er svo annaö mál, aö þú hefur töluvert til þins máls: Við erum öll ó- sköp breisk og ófull- komin. 5. TBL. VIKAN 37

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.