Vikan

Útgáva

Vikan - 29.05.1975, Síða 11

Vikan - 29.05.1975, Síða 11
Aðalefni næsta tölublaðs Vikunnar er sannarlega talsvert sérstakt og væntanlega af mörgum talið athyglisvert. Dagana 10.—13. júní fagna islendingar tignum gesti, Carli XVI Gustav svíakonungi, og Vikan gerði sér af því tilefni lítið fyrir og heimsótti konung í höll hans í Stokkhólmi. Konungur veitir yfirleitt ekki blaðamönnum viðtal, svo að við þóttumst góð að verða þeirrar náðar aðnjótandi. I næsta blaði sjáið þið sem sagt árangurinn, og viðtalinu fylgja margar myndir af konunginum. Af öðru efni 23. tbl. má nefna, að kolvetnakúrinn vinsæli er þar rækilega rif jaður upp, og nú geta menn stuðst við ýtarlegar töflur yfir kolvetna- innihald hinna ýmsu fæðutegunda, einnig er birt tafla yfir æskilega þyngd miðað við hæð, og tillögur fylgja um mataræði I kúrnum. Margt f leira gottefni er í blaðinu. I NÆSTU VIKU i ÁHEYRN HJÁ KONUNGI SVIÞJÓÐAR Vikan 22. tbl. 37. árg. 29. mai 1975 BLS. GREINAR 18 Hún fórnaði 10 kílóum. Sagt frá leikkonunni Andreu Ferréol. 14 Skýrt frá niðurstöðum úr könnun Vikunnar á því, hversu mikið bensin má spara með réttri still- ingu. 24 Michelangelo — þræll steinsins. VIÐToL: 4 Það er bara svona. Rætt við Bessa Bjarnason. SOGUR: 16 Tígrisá. Smásaga eftir Nicole Hardy. 20 Þögult óp. Þriðji hluti framhalds- sögu eftir Lillian O'Donnell. 29 Rósa. Annar hluti framhaldssögu eftir önnu Gilbert. YMISLEGT: 2 í laxi. Myndir og frásögn af lax- veiðum. 9 Krossgáta. 10 Búreikningseyðublaðið. 12 Póstur. 30 Stjörnuspá. 34 Svolítið um sjónvarp. Kynning á efni næstu viku. 38 Á f jórum hjólum. Bílaþáttur vik- unnar og F.I.B. í umsjá Árna Árnasonar. VIKAN Otgefandi: Hilmirh.f. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Matt- hildur Edwald, Trausti Olafsson, Þórdís Árnadóttir. Útlitsteikning: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndun: Ljósmyndastofan Imynd. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn, auglýsingar, afgreiðsla og dreifing í Siðumúla 12. Simar 35320 — 35323. Pósthólf 533. Verð i lausasölu kr. 200.00. Áskriftarverð kr. 2.200.00 fyrir 13 tölublöð ársf jórðungslega, kr. 4.100,00 fyrir 26 tölublöð hálfsárslega, eða kr. 8.000.00 í ársáskrift. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: nóvember, febrúar, maí, ágúst. 40 Draumar. 42 Kaldir sumarréttir. Eldhús Vik- unnar í umsjá Drafnar H. Farest- veit. 44 Nýtt á prjónunum frá Álafossi. 22. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.