Vikan

Eksemplar

Vikan - 03.06.1976, Side 29

Vikan - 03.06.1976, Side 29
INNE glæðunum, og andartaki sfðar sat Charles aftur á rúmstokknum hjá henni. „Eg verð að fara,” agði hann, „en gallinn er sá, að ég girnist þig ennþá. Farðu undir sæng.” Hálft i gamni og hálft í alvöru byrjaði hann að vefja hana innan f sængurfötin, þangað til aðeins andlit hennar stóð upp úr, og hann iést ekki heyra mótmæli hennar. Þvf næst hló hann og kyssti hana. „Vertu nú góð stúlka. Þú getur farið heim hvenær sem þú vilt. Það er vagn til reiðu handa þér.” „En hvenær sjáumst við aftur?” breyting skyldi hafa átt sér stað vegna hans og fyrir hann. Hugsanir hennar rofnuðu, er hún heyrði, að rjálað var við dyrn- ar, og hún þaut yfir að rúminu. „Kom inn,” sagði hún. Andlit Durocs birtist í gættinni. „Fyrirgefið ónæðið, en hvenær á ég að vekja yður í fyrramálið?” „Eg er ekki lengur syfjuð,” svaraði Marianne. „Ætli sé ekki best, að ég leggi af stað til Parísar nú þegar.” „Já, en það er enn mið nótt og auk þess mjög kalt í veðri.” „Það gerir ekkert til. Ekki veit ég heldur, hvað hans hátign hugs- ar, að ég skuli koma heim svona seint. Hann fæst aldrei til þess að trúa því, að ég hafi verið að syngja allan þennan tíma.” „Nei, ætli það,” sagði Duroc og brosti lítið eitt. „Eg hygg að Monsieur de Talleyrand hafi verið við því búinn, að þér kæmuð seint heim, mjög seint meira að segja. En ég skal láta spenna hest- ana fyrir." Er Marianne sat f vagninum, er flutti hana aftur til Parfsar, var hún að velta þvf fyrir sér, hvers. vegna Talleyrand hefði verið svo viss um, að hún myndi koma mjög seint heim. Hafði hann haldið, að Charles myndi biðja hana að syngja lengur en raun varð á? Eða... eða hafði þessi kæni, haltr- andi djöfull séð fyrir, hvað myndi að höndum bera. Hafði hann séð f Nýr ódýr Fiat Fiat 125 P „Fljótlega, þvl lofa ég.” „Þú veist ekki einu sinni...” „Hver þú ert eða hvar þú býrð? Það breytir engu. Duroc hafði upp á þér, og honum mun takast það aftur. Vertu nú sæl, og gættu þess að fá ekki kvef, svo að röddin verði í góðu lagi. Eg elska þig.” Hann reis á fætur og gekk hratt fram að dyrum og opnaði þær. Marianne kallaði á eftir honum. „Charles!” „Hvað?” „Farðu varlega.” Hann brosti til hennar og sendi henni fingurkoss, en siðan var hann farinn. Þá fyrst gerði Mari- anne sér grein fyrir því, að hún þekkti hvorki haus né sporð á þessum manni. Hún beið og hlustaði á vagn- skröltið, hvernig það hvarf út l náttmyrkrið, og svo stundi hún mæðulega. Nú var hún alein eftir. Hún braut sér leið út úr þvf lirfuhýði rúmfata, sem hann hafði vafið hana inn í og fór fram úr. Hún var ekki lengur syfjuð og hafði enga löngun til þess að dvelja áfram f þessu húsi. Nú eftir að Charles var farinn virtist henni það framandi, já næstum ógnvekjandi. Ljósrauði kjóllinn hennar lá samanvöðlaður á gólf- inu og minnti á skýhnoðra. Mari- anne tók hann upp. og þrýsti honum upp að sér lfkt og f þakk- lætisskyni. Seint myndi það liða henni úr minni, að hún hafði verið f þessum kjól, þegar hann fékk ást á henni. Hún sá spegilmynd sfna i stóra speglinum og varð hálfundrandi. Þarna sá hún sjálfa sig frá hvirfli til ilja, en samt fannst henni hún ekki kannast viðþessamanneskju. Var þessi dökkhærða kona með kossabólgnar varirnar og eggj- andi líkamann raunverulega hún sjálf? Hún strauk upp eftir lær- unum, sem Charles hafði gælt svo mjúklega við, og nú gerði hún sér til fulls grein fyrir því, að sú tiltölulega saklausa stúlka sem hún hafði verið, var með öllu horfin. Nú var hún fullvaxta kona, hugsaði hún sigri hrósandi, og hún var glöð yfir þvf, að þessi ] Hámarkshraði 135 km. [] Benzíneyðsla um 10 lítrar per 100 km [[] Diskabremsur á öllum hjólum. [[] Radial — dekk. [[] Ryð- vörn. [[] Tvöföld framljós með stillingu. [~1 Læst bensinlok. [[] Bakkljós. [[] Rautt Ijós í öllum hurðum. [[] Teppalagður [[] Loftræstikerfi. [[] Öryggisgler. [[] 2ja hraða miðstöð. [[] 2ja hraða rúðuþurrkur. [[] Rafmagnsrúðusprauta. [[] Hanzkahólf og hilla. [[] Kveikjari [[] Litaður baksýnis- spegill. [[] Verkfærataska. [[] Gljábrennt lakk. [[] Ljós f farangursgeymslu. [[] 2ja hólfa karborator. [[] Synkromeseraður gir- kassi. AUt 1159 ^vn°l ngarve' FIAT EINKAUMBOO A ISLANDI Davíd Siííurðsson hf’. SIOUMULA 35 SIMAR 38845 — 38888 23. TBL. VIKAN 29

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.