Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1976, Blaðsíða 5

Vikan - 25.11.1976, Blaðsíða 5
Dagsnyrting fm Juvena. Á hreina húðina er fyrst boríð Multi active moist dagkrem, sem er mjög hentugt í okkar veðráttu, því það inniheldur mikinn raka og er góð vörn gegn kulda og vindi. Litað dagkrem er síðan borið yfir. Augnskuggarnir, sem daman notar, eru vatnsheldir, sem er nýjung frá Juvena, og henta þeir mjög vel bœði hér í rigningunni og á baðströndum sólarlandu. Á uugnalok er notaður grænn augnskuggi no 5, ljós augnskuggi upp að augnbrún no 1. Brúnn augnskuggi no 3 er notaður í millilit. Augnhvarmarnir eru Utaðir með brúnum Eye liner blýanti. Mascarinn, sem notaður er, er einnig brúnn. Á kinnbeinin er settur kinnalitur no 3, sem heitir Golden terracotta. Varaliturinn er no 230. Daman er með heilbrigða húð og þarf því vörur til að hreinsa og næra fyrir eðlilega húð frá Juvena. Vatnsheldur augnskugginn þarf sérstakt hreinsiefni: AU eye make-up remover. Kvöldsnyrting frá Ellen Betrix. Nýjasta make up línan frá Ellen Betrix er í bláum Utum. Fyrst er notað rakakrem Exclusive moisture creme. Síðan sanserað make up, sem heitir Pearl Copper. Á augun eru notaðir sanseraðir augnskuggar, Capri blue. MiIliUturinn er bleikur og upp að augabrún er hafður ljós augnskuggi, sem heitir Silk ivory. Augnhvarmarnir eru litaðir með dökkbláum Eye Uner, sem heitir Indian Kajal. Kinnaliturinn er þurr og sanseraður, Soft safran. VaraUturinn er nýr eplarauður litur og heitir Poppi Red. Kvöld make up frá Ellen Betrix á að glansa og er því ekki púðrað yfir. Þessa húð þarf að nœra sérlega vel. Daman notar því Exlusive-Ununa frá Ellen Betrix sérstaklega fyrir þurra húð. Baðvörurnar, sem hún notar heita Pretty Skin. Kvöldsnyrting frá Juvena. Á hreina húðina er fyrst borið Active moist dagkrem. Síðan er notað Compact creme make up no 1. Það er borið á með svampi til að fá jufno áferð. Á kjálkana er því næst borið make up no 3, sem er dekkra. Púðrað er yfir með Transparent púðri, sem gerir áferðina matta. Á augnalok er notaður dökkgrár augnskuggi, Oyster grey. í millilit er notaður augnskuggi, sem heitir Soft lilac og upp undir augabrún er notaður augnskuggi, sem heitir Lotus pink. Augnhvarmarnir eru íitaðir með dökkgráum Eye liner blýanti. Mascarinn, sem notaður er, er svartur. Á kinnbeinin er notnður kinnalitur í púðurformi no 1, sem heitir Charming Blush. Varaliturinn er no 183. Þessi dama er með blandaða húð og notað hreinsi- og næringavörur. sem henta blandaðri húð. Að sjálfsögðu notar domnn baðvörm- frá Juvena. „Skíðasnyrting” frá Ellen Betrix. Fyrst er borið Multi Sun Quick sólkrem á húðina, sem er bæði sólkrem og gefur friskan, eðlilegan brúnnn lit. Litnð dngkrem er síðan sett yfir. Notaðir- eru vatnsheldir nugnskuggnr, sem nauðsynlegt er að hafa í skíðaferðum. Þeir eru nýjung frá Ellen Betrix. Þá er gra-nn litur Reseda Green hafður á augnlokin, ljós litur, Pearl Beige, er settur upp að nugabrún. Millilitur er brúnn. Augnhvarmarnir eru litaðir með dökkgrænum blýantslit, Indian Knjnl. Á kinnnrnnr er borinn kinnnlitur no 4, sem heitir Soft Carmine. Varalitablýantur (Henna) er notuður til að skýra varalínuna. Varaliturinn er no 58 og heitir Pearl-Copper. Þessi ungu dumu er með viðkvæma húð og notar sérstnkur vörur til að hreinsa og næra viðkvæma húð en þær heita Sensitive line frá Ellen Betrix. Til að hreinsn augnskuggana þarf hún sérstakt hreinsikrem: All eye make-up remover. Baðvörur hennnr eru frá EUen Betrix og heitu Orchidee.

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.