Vikan

Tölublað

Vikan - 25.11.1976, Blaðsíða 45

Vikan - 25.11.1976, Blaðsíða 45
Lítið barnaherbergi, eins og við þekkjum þau öll. Þó rúmast þarna allt, sem nauðsynlegt er: stórt, gott vinnuborð, rúm.tveir stólar og lítið borð. Takið eftir, hve hentugt er að geta ýtt stólunum og borðinu undir rúmið, þá stækkar herbergið um helming. Tveir stólar og lítið borð, sem passa alveg undir rúmið. Til að fá fallegan heildarsvip, er notað rauðtiglótt áklæði. Hér sést greinilega, hve einföld smiðin er. Bakinu er stungið niður milli tveggja lista. Aftan á bakinu er svo stopplisti. Sessu og baki er lyft og því komið fyrir í kassanum ásamt setunni, og þá er auðvelt að rúlla öllu saman undir rúmið. 48. TBL. VIKAN 5

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.