Vikan - 02.12.1976, Blaðsíða 24
Skin shampoo 41
Clompexion milk 41
Medicated soap 41
Moisturistng milk 41
Ante acne cream 41
Solution 41
„Litu þeir í áttina til okkar?”
„Já, rétt sem snöggvast.”
„Æ, hvaða máli skiptir það?”
sagði Jo og reyndi að hafa hemil á
kvíðanum, sem var að hrannast upp
innra með henni. , ,Hið eina sem þeir
hafa getað séð er dökkhærð, kona
sitjandi nálægt tveimur rútubíl-
stjórum, önnur rauðhærð inni í
miðjum krakkahóp og svo þrjár
nunnur. Þeir hafa áreiðanlega ekki
séð gulbrúna Fordinn. Okkur er því
óhætt að vera rólegar og bíða eftir
Dave, en leyfa Milan og Jan að aka
að landamærum Sviss.” En þeir
þurfa ekki að fara mjög langt til
þess að komast að raun um, að þeir
hafi misst af okkur Og þeir munu
snúa við og þrautkanna hvert
einasta útskot meðfram veginum.
Það væri annars gaman að vita
hversu mörg þau eru á leiðinni
norður á bóginn.
„Hvenær heldurðu að David
komi?”
„Eftir hálftíma eða ef til vill
fyrr.” Eða seinna, hugsaði hún, en
vildi ekki hafa orð á þvi. „Og
þegar á allt er litið getum við verið
ánægðar. Þetta er ágætis felustað-
ur” Hún leit i áttina að bílstjór-
unum og þeir horfðu ó móti. Hún
brosti og rétti fram Chiantiflöskuna
„Gjörið svo vel,” sagði hún og
ruddi út úr sér einhverju á itölsku.
Þeir þóðu vínið og þökkuðu kærlega
fyrir sig. Já, samsinntu þeir, þetta
var ágætur staður til þess að eyða
eftirmiðdeginum á. Voru nokkrir
aðrir samsvarandi staðir norðar?
Nei, svöruðu þeir, þetta er sá eini á
þessum slóðum. Já, vegurinn er
tiltölulega beinn og útsýni til allra
átta, þangað til komið er i fjalla-
skörðin. Þegar hún hafði fengið
þessar upplýsingar hjó þeim lét Jo
þeim það eftir að njóta vinsins.
„Nú,” sagði Jo er hún hafði lokið
við að þýða samræðurnar fyrir
Irinu, „við getum þá ótt von á þeim
fyrr en varir. Ef þetta eru á annað
borð Milan og Jan. Þeir eru ekki
lengi að leita af sér allan grun á
þessum vegarkafla. En við skulum
ekki verða felmtri slegnar, þó að
þeir komi hingað og svipist um.
Þeir eru visir til þess og þeir munu
ekki endurtaka sömu skekkjuna.”
„Og hvað svo?” Undarlegt bros
lék um varir Irinu.
Já, hvað svo? Jo reyndi að
virðast kærulaus. „Þeir staldra ef
til vill við hér og bíða þess að við
förum. Auðvitað munu þeir líta
sakleysislega út. Þeir halda að við
vitum hvorki af þeim né hvíta Fíat-
inum. Og við munum taka þátt í
leikaraskapnum og látast halda að
þeir séu venjulegir ferðamenn. En
um leið og David kemur þá munum
við snúa við blaðinu og reyna að
stinga þá af.” En hvernig, hugsaði
Jo. Á þessu augnabliki langaði
hana mest til þess að hlaupast á
brott. En þetta eru kjánaleg
viðbrögð, sagði hún við sjálfa sig,
um leið og hún leit í kringum sig og
þóttist vera að dást að útsýninu.
Þær sátu þarna i skjóli norðan-
áttarinnar, sem lék um dalinn
endilangan. Rétt hjá þeim reis
SOLtirtON
innoxa
innoxa
Innoxa 41 er framleitt fyrir
alla sem vilja stemma stigu
viö hinu alkunna húö-
andamáli.
Heildsölubirgðir
KRISTJÁNSSON HF.
Sími: 12800, 14878.
Leitiö nánari upplýsinga í snyrtivöruverslunum og apótékum.
að neinn myndi taka eftir slíku. En
Bohn gerði það. Hún vissi það
núna. Samt jafnaði hún sig fljótt
eftir þetta áfall og hún varð undar-
lega róleg. Hún fylgdist með þeim
hluta vegarins, sem var sjáanlegur.
Hún hlustaði á Jo tala reip-
rennandi ítölsku, nunnurnar svara i
einum kór og masið i krökkunum.
En jafnframt hafði hún auga með
bílunum sem fóru hjá. Einn var
blár, annar brúnn, só þriðji lika
blár og einn grár. Aftur og aftur
spurði hún sjálfa sig sömu spum-
ingar. Af hvaða sökum var enn
verið að elta hana? Mark Bohn hafði
hringt til Vínar fyrir mörgum
klukkustundum síðan. Skilaboðum
hans hlaut að hafa verið komið
þaðan og til Prag, en síðan frá Prag
til Merano. Þá hafði Ludvik komist
að raun um, að áfangastaður hennar
var Sviss. En til hvers vom þeir þá
enn að elta hana? Auðvitað gat
það hugsast að Jo skjátlaðist. Jo
var raunar að fá hana til þess að
halda það núna. Ef til vill hafði
hviti bíllinn þegar staðnæmst
einhvers staðar. Ef til vill var hann
aðeins...
En svo kom hún auga á hann.
Hann var á mikilli ferð. Hún sat
grafkyrr og horfði á veginn, sem var
nú auður aftur.
„Alveg eins og ég hélt,” sagði Jo
er hún kom til baka. „Þetta em
munaðarleysingjar, sem hafa fengið
að fara í stutta skemmtiferð. Grey-
skinnin.” En svo þagnaði hún i
miðjum klíðum. Irina horfði eins og
dáleidd á veginn. „Sástu hann?”
sagði hún vantrúuð.
„Jó,” sagði Irina og var nú
aðeins búin að jafna sig. „Ég sá
hann.”
„Hvitur Fíatbíll?”
„Ég þekki ekki eina bílategund
frá annarri. En hann var hvítur.
Tveir menn sátu frammí.”
„Ertu að segja satt?” sagði Jo
vantrúa. Hún leit aftur á munaðar-
leysingjana. Þeir virtust þó alténd
hamingjusamir. En hún gat ekki
fyrirgefið sjálfri sér heimskuna.
Þetta litla góðverk gat orðið þeim
dýrkeypt. Hún hefði átt að vita að
það er til fólk i þessum heimi, sem
gerir ekki greinarmun á snúð og
pönnuköku. En svo herti hún upp
hugann. „En stansaði bíllinn eða
hægði á sér?”
„Nei. Hann var á miklum
hraða.”
FJÖLSKYLDA BÓLUMORÐINGJANS
Solution 41, sem oft hefur verið nefndur ,,Bólumoröinginn", tyrir þann eiginleika
aö ,,drepa" bólur.
Solution 41 áJíka góöa ættingja, sem eru allar vörur frá Innoxa merktar 41. Innoxa
41 vörurnareru sérstaklega geröarfyrirtáninga og aöra þá sem hafa mjög feita húð
og bólótta.
Innoxa 41 eru sótthreinsandi vörur.
Face mask 41
Foundation 41
Cover Stick 41
Hair shampoo 41
Spray deodorant 41
LNjNOXA
medicated
soap
moiBturtsmg mtik
skih shampoo
ami-dandmn
|>ft>tein caoditiaaing
hatr shampoo
> finícd foundatíoa g
7Hl fFHftCT MATT MAKt-íff 9
HJR GBEASV DllOCUU $WNS
compttíxioa miífe
24 VIKAN 49. TBL.