Vikan


Vikan - 20.10.1977, Síða 3

Vikan - 20.10.1977, Síða 3
Einar S. Einarsson, forseti Si, færir Jóni hringinn fagra, en hann var faiinn írósavendi. 77/ hægri er Jón að þakka Stefáni Björnssyni, formanni Taflfélags Reykjavíkur, en féiagið gaf Jóni forláta tafimenn úr bronsi. þegar maður beitir hugsuninni til hins ítrasta — mér persónulega veitir til dæmis ekkert af tveimur og hálfum tíma á móti góðum skákmanni. — Geturðu nefnt einhvern uppáhaldsskákmann? — Nei, það eru svo margir.... — Viltu nefna fimm? — Tal, Smyslov.... jú, Fischer (Nú kom löng þögn)...Kortsnoj. námi. Ég sé núna, að ég hef haft mjög gott af því að fara yfir skákirnar þeirra Spasskýs og Horts með Smyslov, en við skýrðum skákirnar fyrir tímaritið Skák. Flestar skákirnar voru leiðinlegar og ég hefði ella ekki gefið þeim neinn sérstakan gaum. Kannski hef ég lært mikið af þeim einmitt vegna þess að þær voru leiðinlegar, hver veit? Ég vil ekki einblína eingöngu á teóríuna, þótt nauðsynlegt sé að vera vel að sér í byrjunum. Maður á ekki að læra skák eins og páfagaukur — skák er fyrst og fremst hugsun. — Er tímahrakið nokkuð að hrella þig? — Ég lendi yfirleitt ekki í miklu tímahraki og tókst t.d. nokkuð vel að halda tímahrakshættunni frá í heimsmeistaramótinu. Annars er ekkert óeðlilegt við tímahrakið, (Enn lengri þögn).... kannski ég endi þá á Karpov! — Hvað er framundan hjá þér? — Ef til vill tek ég þátt í Evrópumeistaramóti fyrir unglinga 20 ára og yngri, sem haldið verður í Hollandi um áramótin og svo verð ég örugglega með í Reykja- víkurmótinu í febrúar. — Kom Frökkunum mikið á óvart þegar Ijóst varð að þú áttir möguleika á heimsmeistaratitl- inum? — Nokkuð mikið, en þeir höfðu áður fengið upplýsingar um stiga- fjölda hjá keppendum og ég átti að eiga möguleika samkvæmt því. Ég held að það hafi vakið mesta athygli að smáþjóð eins og island gæti blandað sér í baráttu milli stórþjóðanna, Sovétríkjanna og Bandaríkjanna og hreppt fyrsta sætið. S.J. Ta/ið frá vinstri: Jóhann Þ. Jónsson, ritstjóri Skákar, Guðmundur Sigurjónsson, stórmeistari, Stel/a Óskarsdóttir. Ennfremur grillir í Steinunni Jóhannesdóttur, leikkonu og Einar Kari Haraldsson, fréttastióra ÞjóðvHjans. Talið frá vinstri: Sigurður Sigurðsson, fréttamaður, frú Alda Snæhólm, Guðmundur Arnlaugsson. rektor og Sissa í Ísafold, eiginkona Sigurðar. Maðurinn í miöið, Heimir Hannesson virðist skipta öllu máli_það kom Hka fram í fréttum, nokkrum dögum síðar, að Ferðamálaráð, en Heimir er framkvæmdastjóri þess, býðst tii að styrkja Skáksambandið ef það hyggst taka að sér næsta heimsmeistaraeinvígi í skák. A myndinni eru einnig, talið frá vinstri: Gís/i Árnason, Matthias Johannessen, Einar S. Einarsson, Sigurður Sigurðsson, Högni Torfason, Ólafur Ragnarsson og Jóhanna Ingólfsdóttir. \ Guðbjartur Guðmundsson (snýr baki í myndavélina) er hér að segja eitthvaö skemmti/egt við þá Jón L. Árnason, Runótf Þórarinsson, deildarstjóra í menntamá/aráðuneytinu og Þorstein Þorsteinsson. Á bak við þá sést Matthías Johannessen, ritstjóri Morgunblaðsins og Pétur Guðfinnsson, framkvæmdastjóri Sjónvarpsins. Ennfremur sér á bak Jóhönnu Ingólfsdóttur, eiginkonu Matthiasar. Menntamálaráðherra i hópi forystumanna í skákhreyfingunni, talið frá vinstri: Björn Hal/dórsson frá Taflfélagi Kópavogs; Þorsteinn Þorsteinsson, kennari og æskulýðsfu/ltrúi Si; Vilhjá/mur Hjálmarsson, menntamá/aráðherra; Jón L. Árnason, heiðursgestur kvö/dsins; Einar S. Einarsson, aða/bókari í Samvinnubankanum og forseti Si; Kristin Guðjohnsen starfar hjá Flugleiðum og er i varastjórn Si; Högni Torfason, skrifstofustjóri og varaforseti Sl; Þráinn Guðmundsson, skó/astjóri og ritari Si; Guðbjartur Guðmundsson, /eigubí/stjóri, en hann hefur setið lengst viðstaddra i stjórn Si; Sigfús Kristjánsson, tollvörður, í varastjórn. 42. TBL. VIKAN 3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.