Vikan


Vikan - 20.10.1977, Page 34

Vikan - 20.10.1977, Page 34
I Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagiö VIKAN, J pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 51 (37. tbl.): VERÐLAUN FYRIR 1X2: 1. verðlaun, 5.000 krónur, hlaut Ásta Jónsdóttir, Hólabraut 9, Hafnarfirði. 2. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Ósk Guðrún Aradóttir, Skálavegi 32, Vestmannaeyjum. 3. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Birna Gísladóttir, Hraunbergi, Garðabæ. 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. Lausnaroröiö: Sendandi: X- KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verðlaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: x- LAUSN NR. 56 1. verðlaun 5000 2. verðlaun 3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: | 1 x2 o <$> VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Svanhvít G. Jóhannsdóttir, Hafnarstræti 17, 400 isafirði. 2. verðlaun, 1,500 krónur, hlaut Helga Ágústsdóttir, Dunhaga 11, 107 Reykjavík. 3. verðlaun, 1.500 krónur, hlaut Magnús Á. Sigurðsson, Felli, Mosfellssveit. VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Magnús Ýmir Magnússon, Hvammstanga. 2. verðlaun, 1.000 krónur, hlaut Rósa Óskarsdóttir, Kotargerði 2, Akureyri. 3. verðlaun, 1.000 krónur, hlaut Jón Haukur Hauksson, Hjarðarhaga 50. Reykjavík. ______________________________ LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Lausn á spili vikunnar bls. 3. — Þegar spilið kom fyrir trompaði spilarinn í suður hjartaútspilið. Spilaði spaða á gosa blinds. Tók hjartaás og kastaði laufi heima og trompaði síðasta hjarta blinds. Þá spilaði hann tígulkóng. Ef austur hefði átt tígulás hefði þessa spilamennska heppnast — en það var vestur, sem drap á tígulás og spilaði tígli áfram. Nú stóð spilarinn frammi fyrir vali — og hann valdi að taka á drottningu. Svínaði síðar laufgosa blinds og tapaði spilinu. Auðvitað hefur þú komið auga á rétta spilamátann. Suður átti að kasta tígli á hjartaás blinds og trompa síðan hjarta. Þá er tígulkóng spilað. Ef vestur á slaginn eins og í spilinu og spilar tígli getur suður reynt svíningu í tígli — látið tígultíuna — án nokkurrar áhættu. Ef austur á gosann trompar suður — og á síðan laufsvíningu á bakhöndinni. Til þess kemur ekki, þar sem vestur er með gosann. Ef austur hefði átt tígulás er hann endaspilaður í stöðunni. þegar tígulkóng er spilað. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT Df6+ II RxD 23. Be7 + og mát! LAUSNÁ MYNDAGÁTU B/E/t'C'Z- £R-U BftZðJA yNÞl LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Já, það er rétt, fangelsið er yfirfullt, en ég get samt ekki tekiö vingjarnlegu boði þínu um að rýma fyr/r nýjum fanga. 34VIKAN 42. TBL.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.