Vikan


Vikan - 20.10.1977, Page 36

Vikan - 20.10.1977, Page 36
Cary Grant CARY GRANT, sjarmörinn mik/i með spékoppana frægu, er orðinn 73 ára og skilinn að skiptum við hvíta tjaidið — og konurnar einnig. Hann viðurkennir hreinskilnislega, að hann hafialltaf verið hræddur við konur, vegna þess að þær hafi alltaf brugðist honum. Þegar hann skildi við þriðju konu sina, Betsy Drake, fór hann í meðferð hjá sálfræðingi, og eftir 100 skipti hjá honum, taldi hann sig hafa komist að þvi, að undir- rótin að ö/lum hans raunum væri það áfall, sem hann varð fyrir 12 ára að aldri, þegar móðir hans var lokuð inni á geðveikrahæli. Cary sýndi móður sinni 36 VIKAN 42. TBL. umhyggju og ástúð ti/ dauðadags, en hún afneitaði ást hans og hafnaði gjöfum hans. Cary taldisig hafa unnið bug á vandamálum sínum, þegar hann kvæntist fjórðu konu sinni, gamanleikkonunni Dyan Cannon, árið 1965. En eftir aðeins eins árs hjónaband fór Dyan frá honum með einkabarn hans, /it/u dótturina Jennifer. Þrátt fyrir mikinn málarekstur fær hann aðeins örsjaldan að njóta samvista við dóttursína. En þótt Cary sé nú einmana og yrirgefinn 73 ára kart, heldur hann sér vel, eins og sjá má, og reynirað dylja hjartasárin á bak við brosið fræga. HÚN HEITIR ANNA og hefur /eikið í nokkrum svokölluðum djörfum kvikmyndum. Faðir hennar hefur líka komið nálægt kvikmyndum, því hann er enginn annar en hinn frægi Ingmar Bergman. Móður önnu hét Helene, en samband þeirra

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.