Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 29

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 29
7dÁVSOí Whuit Gunnar átti ekki von á því að hann myndi ná sér strax, en hann er svo hraustur og fær svo góða hjúkrin að innan mánaðar er hann orðinn fullfrískur. Hann segir líka við gamlan prest: ,,Þessi kirkja er heilög öllum kristnum mönnum. Láttu engan trúvilling stiga hér inn fyrir d'yr." Hann fer til kirkju hinnar helgu grafar til þess að helga sverð sitt leitinni að hinum helgu munum. „Prins Valiant, ég sé fram á erfiða tima og verð því að flytja mig og mína til vinjarinnar í Artas. Hebrear og Arabar hafa búið hér í sátt og samlyndi í mörg ár, en orð Gunnars vinar þíns hafa vakið upp gamla óvini." Hann er mjög óþolinmóður ungur maður. Við sheikinn, Abdul El Mohammed, segir hann: ,,Herra Valiant veit hvar kirkjuræningjarnir halda sig. Með aðstoð nokkurra manna úr liði þínu get ég náð hinum helgu munum." Eftir langa ferð yfir eyðimörkina birtist þeim vinin guðdómlega með trjágróður og niðandi lindir. Þetta er góður staður til að hvílast á meðan menn sheiksins reyna að finna felustað hinna helgu muna. Einu sinni var þetta kallað ,, Land mjólkur og hungurs," en hersveitir hafa troðið hér allt niður svo nú er þetta nánast eyðimörk. Næst: Hefnd Gunnar. © King k-eatures Syndicate, inc., 1977. World rights reserved.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.