Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 2

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 2
1. tbl. 40 árg. 5. Jan. 1978 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 14 Völvuspá fyrir árið 1978. Rætt við völvu Vikunnar i sjötta sinn. 16 Akureyri i svart/hvítu. Rætt við Maríu Perello fararstjóra Samvinnuferða á Kanaríeyjum 42 Spjallað við ungt fólk, sem að mati Vikunnar gerði það gott á síðastliðnu ári. GREINAR:_____________________ 4 Jónas Kristjánsson: Umhverfis jörðina í fjórtán veislum. ísl- ensku ferðafólki i London leið- beint í mat. 6 Papriku- og pönnukökukjúkl- ingar og tókavín. Ungverja- land í London eftir Jónas Kristjánsson. SÖGUR:_______________________ 12 Sultardagar. Smásaga eftir Joyce Eaglestone. 18 Þetta er sonur þinn. 6. hluti framhaldssögu eftir Elsi Rydsjö. 36 Skugginnlangi. 10. hluti fram- haldssögu eftir Hildu Rothwell. 46 Vörubílstjórinn. Smásaga eftir Alberto Moravia. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Vikan kynnir: Það er PELS- INN sem vermir. 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Mig dreymdi. 4f) Stjörnuspá. 42 Mest um fólk. 49 Poppfræðiritið: Deep Purple. 51 Matreiðslubók Vikunnar. 54 Blái fuglinn. Þaðer PELSINN, Það er víst óþarfi að fara mörgum orðum um, að okkur íslendingum veiti ekki af að eiga hlýjar yfirhafnir yfir vetrarmánuðina. Pelsar hafa löngum þótt hinar bestu flíkur bæði til hversdagsnota og sem yfirhöfn við betri klæðnað. í Reykjavík er verslun, sem sérhæfir sig í sölu á pelsum, PELSINN, Njálsgötu 14. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Ester Ólafsdóttir og Karl Steingrímsson, en Ester teiknar einnig Á þessari mynd sjáum við tvo peisa í dýrari verðf/okknum. Vinstra megin er danskur rauðrefspels á kr. 225. OOO, en hægra megin er danskur pe/s úr þvottabjarnarskinni, verð kr. 275.000. Húfan er einnig úr þvottabjarnar- skinni, finnsk, og kostar kr. 28.500. sem i sjálf mikið af pelsum, sem eru saumaðir fyrir þau í Bretlandi. Verslun sem Pelsinn er ekki hægt að reka allt árið, og því er verslunin lokuð yfir sumarmánuðina, en sjálfvirkur sím- svari tekur við skilaþoðum í s. 20160, og hafa þá eigendur samband við viðkomandi. PELSINN selur að sjálfsögðu mest af pelsum, innfluttum frá Danmörku, Finnlandi, Englandi og Hollandi, en einnig selur verslunin vandaðar leður- kápur, hannaðar af Palle Wigström, sem ereinnfremsti hönnuðurSvía. Þar ereinnighægtaðfá finnskarskinnhúfur Hér sjáum við tvo kan/nuskinnspelsa úr fyrsta flokks kanínuskinni, ,,Forte" skinn. Pe/sarnir eru enskir og kosta kr. 95.000 stk. Húfan er finnsk úr svörtu minkaskinni og kostar kr. 23.000. Kanínuskinnið er það gott, að ekki er hægt að sjá muninn á þviog minkinum, sem er dýrasta skinniö.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.