Vikan


Vikan - 05.01.1978, Page 2

Vikan - 05.01.1978, Page 2
1. tbl. 40 árg. 5. Jan. 1978 Verð kr. 400 VIÐTÖL: 14 Völvuspá fyrir árið 1978. Rætt við völvu Vikunnar i sjötta sinn. 16 Akureyri i svart/hvítu. Rætt við Maríu Perello fararstjóra Samvinnuferða á Kanaríeyjum 42 Spjallað við ungt fólk, sem að mati Vikunnar gerði það gott á síðastliðnu ári. GREINAR:_____________________ 4 Jónas Kristjánsson: Umhverfis jörðina í fjórtán veislum. ísl- ensku ferðafólki i London leið- beint í mat. 6 Papriku- og pönnukökukjúkl- ingar og tókavín. Ungverja- land í London eftir Jónas Kristjánsson. SÖGUR:_______________________ 12 Sultardagar. Smásaga eftir Joyce Eaglestone. 18 Þetta er sonur þinn. 6. hluti framhaldssögu eftir Elsi Rydsjö. 36 Skugginnlangi. 10. hluti fram- haldssögu eftir Hildu Rothwell. 46 Vörubílstjórinn. Smásaga eftir Alberto Moravia. FASTIR ÞÆTTIR: 2 Vikan kynnir: Það er PELS- INN sem vermir. 9 í næstu Viku. 10 Póstur. 23 Heilabrot Vikunnar. 25 Myndasögublaðið. 35 Mig dreymdi. 4f) Stjörnuspá. 42 Mest um fólk. 49 Poppfræðiritið: Deep Purple. 51 Matreiðslubók Vikunnar. 54 Blái fuglinn. Þaðer PELSINN, Það er víst óþarfi að fara mörgum orðum um, að okkur íslendingum veiti ekki af að eiga hlýjar yfirhafnir yfir vetrarmánuðina. Pelsar hafa löngum þótt hinar bestu flíkur bæði til hversdagsnota og sem yfirhöfn við betri klæðnað. í Reykjavík er verslun, sem sérhæfir sig í sölu á pelsum, PELSINN, Njálsgötu 14. Eigendur verslunarinnar eru hjónin Ester Ólafsdóttir og Karl Steingrímsson, en Ester teiknar einnig Á þessari mynd sjáum við tvo peisa í dýrari verðf/okknum. Vinstra megin er danskur rauðrefspels á kr. 225. OOO, en hægra megin er danskur pe/s úr þvottabjarnarskinni, verð kr. 275.000. Húfan er einnig úr þvottabjarnar- skinni, finnsk, og kostar kr. 28.500. sem i sjálf mikið af pelsum, sem eru saumaðir fyrir þau í Bretlandi. Verslun sem Pelsinn er ekki hægt að reka allt árið, og því er verslunin lokuð yfir sumarmánuðina, en sjálfvirkur sím- svari tekur við skilaþoðum í s. 20160, og hafa þá eigendur samband við viðkomandi. PELSINN selur að sjálfsögðu mest af pelsum, innfluttum frá Danmörku, Finnlandi, Englandi og Hollandi, en einnig selur verslunin vandaðar leður- kápur, hannaðar af Palle Wigström, sem ereinnfremsti hönnuðurSvía. Þar ereinnighægtaðfá finnskarskinnhúfur Hér sjáum við tvo kan/nuskinnspelsa úr fyrsta flokks kanínuskinni, ,,Forte" skinn. Pe/sarnir eru enskir og kosta kr. 95.000 stk. Húfan er finnsk úr svörtu minkaskinni og kostar kr. 23.000. Kanínuskinnið er það gott, að ekki er hægt að sjá muninn á þviog minkinum, sem er dýrasta skinniö.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.