Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 34

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 34
Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neöan og merkiö umslagiö VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miöana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500. VERÐLAUNAHAFAR EFTIRTALDIR HLUTU VERÐLAUN FYRIR RÉTTAR LAUSNIR Á GÁTUM NR. 61 (47. tbl) VERÐLAUN FYRIR 1 X 2: 1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigurður Magnússon, Hólabraut 9, Hafnarfirði. 2. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Sigurður Jónsson, Norðurgötu 50, Akureyri. 3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðfinna Guðmundsdóttir, Hæðargötu 14, Ytri-Njarðvík. Lausnarorðið: Sendandi: X ----------------------------1 KROSSGÁTA FYRIR BÖRN 1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000. Lausnarorðiö: VERÐLAUN FYRIR KROSSGÁTU FYRIR BÖRN: 1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Helgi Ólafsson, Langagerði 40, Reykjavík. 2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Tumi Helgason, Urðarteigi, 765 Djúpavogi. 3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Sigríður Þorkelsdóttir, Skarðsbraut 13, Akranesi. VERÐLAUN FYR/R KROSSGÁTU FYRIR FULLORÐNA: 1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Árný A. Runólfsdóttir, Áshlíð 15, 600 Akureyri. 2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Dóra Tryggvadóttir, Hamrahlíð 30, Vopnafirði. 3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Guðný Pálsdóttir, Aðalstræti 51 Patreksfirði. Sendandi: X LAUSN NR. 67 1x2 1 verð/aun 5000 2. verð/aun3000 1 2 3. verð/aun 2000 3 4 5 6 7 8 Ví^ 9 j LAUSN Á BRIDGEÞRAUT j Það er mjög eðlilegt að drepa á laufás og spila spaðadrottningu og það | gerði spilarinn, þegar spilið kom fyrir. Hann var mjög ánægður þegar j smáspil komu frá austri og vestri og spilaði strax spaðagosa. | Ánægjusvipurinn hvarf, þegar austur sýndi eyðu. Vörnin átti nú j spaðaslag, auk tveggja slaga i hjarta og einn á tígul, því ekki var innkoma á spil blinds til að svína tígli. Austur átti tígulkóng. Við vonum að þú hafir ekki fallið í þessa gildru, heldur spilað spaðaþristi I frá blindum eftir að hafa fangið slag á spaðdrottninguna. Þegar austur | sýnir eyðu gefum við vestri slag á kónginn og eigum svo innkomu á i spaðagosa til að svína tíglinum. Vestur verður að drepa því annars i tökum við af honum spaðkónginn. Ef hins vegar austur hefði látið lítinn spaða, þegar þristinum er spilað frá blindum, svínum við tíunni. LAUSN ÁSKÁKÞRAUT 20. Hxe7 + II Rxe7 21. Dxd7+I! Kxd7 22. Bf5++ (tvískák) Ke8 23. Bd7 + Kf8 24. Bxe7 mátl! LAUSNÁ MYNDAGÁTU Hvar er fja/lið TindastóH? LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" — Hér sé ég loksins verð, sem eykur matarlystina! SENDANDI: 34VIKAN 1. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.