Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 9

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 9
✓ — Þetta er skipstjórinn, sem talar... Við skulum syngja „Hafið bláa hafið..." — Við erum heppnir. Þeir eru siðmenntaðir. — Það hefur lækkað í verði! ÞRJÁR KONUR LÝSA OPINSKÁTT . LÍFI SÍNU MEÐ BAKKUSI Alkóhólismi — drykkjusýki. „Ólæknandi, stigvaxandi og stigversnandi sjúkdómur," segja þeir, sem vit hafa á. Það er aðeins örstutt síðan fólk fór að viðurkenna alkóhólisma sem sjúkdóm hér á landi. Því miður verðum við þó að horfast í augu við þá staðreynd, að það eru ekki nærri allir, sem gera það, og þeir eru enn margir, sem líta á þetta sem ræfildóm viðkomandi manneskju. Á siðasta ári hafði Vikan viðtal við þrjá karlmenn, sem eiga við þennan sjúkdóm að glíma, en í næsta blaði er röðin komin að konunum. Sjúkdómurinn er vitanlega sá sami hjá báðum kynjum, en aðstæður eru oft aðrar, og til dæmis kemur drykkjusýki mæðra oftast meira við börnin og heimilið, en þegar um föðurinn er að ræða. Einnig er rætt við Stefán Jóhannsson félagsráðunaut á vistheimilinu á Vífilsstööum, og ung stúlka segir frá reynslu sinni og móður sinnar, sem var drykkjusjúklingur, en hefur nú fengið hjálp. í næsta blaði verður einnig önnur greinin í greinaflokknum um veitingastaði í London, og verður þá lýst heimsókn á franska staðinn le Chef. Birt verður myndaopna úr Ijósmyndasamkeppni Vikunnar og Dagblaðsins, við fjöllum um skíðabúninga og skíðaútbúnað, snyrtingu og sitthvað fleira. VIKAN. Útgefandi: Hilmir hf. Ritstjóri: Kristín Halldórsdóttir. Blaðamenn: Aðalsteinn Ásb. Sigurðsson, Anna Kristine Magnúsdóttir, Sigurjón Jóhannsson. Útlitsteiknari: Þorbergur Kristinsson. Ljósmyndari: Jim Smart. Auglýsingastjóri: Ingvar Sveinsson. Ritstjórn og auglýsingar í Síðumúla 12. Simar 35320—35323. Afgreiðsla og dreifing í Þverholti 11. Sími 36720. Pósthólf 533. Verð í lausasölu kr. 400. Áskriftarverð kr. 1500 pr. mánuð, kr. 4500 fyrir 13 tölublöð ársfjórðungslega, eða kr. 8460 fyrir 26 tölubl. hálfsárslega. Áskriftarverð greiðist fyrirfram. Gjalddagar: Nóvember, febrúar, maí, ágúst. I NÆSTU lflKU 1. TBL.VIKAN 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.