Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 55

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 55
Vasar fyrir minnstu biómin Það er verulega fallegt að setja blóm ílitlar skálar eöa svona vasa við hvern disk, þegar okkur langar til að útbúa fa/leg matarborð. En „minivasarnir" fara líka velí gluggakistum eða á borðum Istofunni, eldhúsi, baðherbergi og eiginlega a/lstaðar um húsið. Ástarlífsins veiku punktar Það fer ekki á milli mála, að ýmsu verður þekkt fólk að svara. T. d. hefur sænska blaðið „Hennes" spurt nokkrar film- stjörnur um veiku punktana í ástarlífi þeirra. Af svörunum má draga þá ályktun, að þeir fögru og frægu hafi ýmislegt að berjast við. JANE FONDA getur ekki elskað á kvöldin, því þá er hún of þreytt. Morgunninn gengur heldur ekki — hún verður að jafna sig eftir nóttina. Á daginn vinnur hún. Eftirmiðdagurinn er hentugastur, segir Jane. SEAN CONNERY krefst full- kominnar ró. Dama, sem talar við hann á meðan, getur valdið því, að hann rýkur út úr rúminu. Hugmyndir hans um, að konur skuli maðurinn sjá og finna, en ekki heyra, eiga kannski sinn uppruna í James Bond myndum hans? „ Minivasarnir" „MÍNÍVASARNIR" fást í BLÓM og ÁVEXTIR og kosta um 1400 kr. Lifaö á minningunum? Einu sinni á ævinni ætti mannveran að leyfa sér stórkostlegt ástarævintýri. Á eftir er hægt að lifa á rpinning- unum, ef ástin skyldi nú eftir allt saman ekki vara að eilífu. Haft eftir kvikmynda- leikaranum og söngvar- anum Yves Montand BARBRA STREISAND kannast ekki við vandamál á þessu sviði. En viðurkennir, að hún gefi öðrum þau. OMAR SHARIF vill helst hafa allt óklárt. Eigi hann stefnumót við dömu, sem hann veit, að hann muni fara í rúmið með um 10-leytið, hefur hann algjörlega misst lystina, þegar að því kemur. TONY CURTIS verður dauð- hræddur, ef hún er of fær eða hefur mikla reynslu. Hann getur ekki einbeitt sér að hlutunum, vegna þess að hann er sífellt að hugsa um, hvar hún hafi öðlast slíka reynslu. ANN MARGARET þolir engin utankomandi hljóð. Geturaðeins elskað í fullkominni ró og segist alltaf vera hrædd um, að kin- brotsþjófur sé einmitt þá á ferð. Hún segist líka vel skilja þaö, að ástvinurinn er ekki mjög hress yfir að þurfa sífellt að hlaupa um húsið í þjófaleit. Högg á höfuðið Hafir þú fengið högg á höfuðið þá mundu að hætta getur verið á heilahristingi. Haltu kyrru fyrir : rúminu í einn dag. Líði þér :'ia, kastir upp og hafir svima, er ástæða til að hringja á lækni eða fara beint á slysavarðstofuna. Sean Connery * TortD ★ Ann-Afargret Omar Sharif ★ 1.TBL. VIKAN55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.