Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 41

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 41
Danny var auðvitað ögrað með þessu, og hann hrópaði til baka, að hann væri ekkert hræddur, og við gætum þess vegna skilið hann eftir þarna og komið aftur á morgun til að sækja hann.” Rory strauk fingrunum í gegnum hárið og sagði: ,,Það sem svo gerðist er mér ekki alveg ljóst, er ég hræddur um. Og hefur aldrei verið.” Hann leit á mig og brosti. ,,Þegar eitthvað skelfilegt skéður í miklum flýti, þá er ekki alltaf gott að muna nákvæmlega, hvernig það vildi til. Eins og Katharine hefur nú kynnst, man maður kannski allt í einu eftir mörg ár, eitthvað sem maður hélt alveg gleymt, en sumt getur maður lika aldrei munað. Charles henti nokkrum kertum til Dannys. Það man ég. Eitt lenti í enninu á honum. Charles stóð í bátnum og sveiflaði höndunum og báturinn ruggaði talsvert. Ég byrsti mig og sagði honum að setjast og vera kyrr. Það næsta sem ég man er, að hann þreif stafnfest- ina og sveiflaði henni einhvern veginn til. Ég man, að hann hrópaði, að við kæmum aftur á morgun að sækja Danny, fyrst það væri það sem hann vildi. Mér fannst sem ég sæi glampa á hníf í hendi hans. Vesalings Danny sá okkur fara. Ég vissi, að það eina, sem ég gat gert, var að reyna að fá Charles til að sitja kyrran, og svo bara biða og biðjast fyrir. Með annarri hendi ýtti ég höfði hans niður, til að hindra það að hann hvolfdi bátnum. Þegar við komum að fossinum, lagðist ég flatur á magann og hélt mér fast. Það hefur sennilega bjargað mér, þó hlýt ég að hafa flogið út úr bátnum einhvern tima á leiðinni. Meira man ég ekki.” ,,Þeir héldu áfram að munn- höggvast,” sagði bróðir minn, og rödd hans, sem venjulega var svo hvell, varnú nánast sem hvísl. ,,Ég batt stafnfestina við trén ög Danny klifraði upp í hellinn. Ég var með vasaljós, en við vorum lika með kerti, til að vita, hvort það væri nóg súrefni í hellinum. Égætlaði að fara að rétta kertin upp til Danny, þegar Charles vildi endilega fá að fara næstur. Mér fannst það mesta vitleysa, af því ég vissi, hvernig skapi þeir voru báðir í. Ég sagði honum, að hann værialvegörugguríbátnum, ef hann barasætikyrr. Égvarbúinnaðdrepa á vélinni og binda bátinn kyrfilega. Eða svo hélt ég. Þá fór Charles að æsa sig yfir því, að ég hefði sagt, að hann yrði alveg öruggur. Hvort ég héldi, að hann væri einhver hugleysingi, sem væri hræddur við að vera einn eftir? Honum væri meira að segja alveg sama, þótt hann væri skilinn einn eftir í hellinum, — það væri nú eitthvað annað en Danny, sem biði eftir að ég kæmi upp til að halda í höndina á honum. Danny var auðvitað ögrað með þessu, og hann hrópaði til baka, að hann væri ekkert hræddur, og við gætum þess vegna skilið hann eftir þarna og komið aftur á morgun til að sækja hann.” Rory strauk fingrunum i gegnum hárið og sagði:,, Það sem svo gerðist er mér ekki al veg lj óst, er ég hræddur um. Og hefuraldrei verið.” Hann leit á mig og brosti. „Þegar eitthvað skelfilegt skeður i miklum flýti, þá er ekki alltaf gott að muna nákvæm- lega, hvernig það vildi til. Eins og Katharine hefur nú kynnst, man maður kannski allt í einu eftir mörg ár, eitthvað-sem maður hélt alveg gleymt, en sumt getur maður líka aldrei munað. Framhald í næsta blaði myntir kr i>- " .upuni M fri- merki Frim^i. jdhusið Lækjar- Kötu 6. simi 11814. ra HrmV a l’ppj i IK «»k 22 i . tkur la-rti erta þér næði Tnpp- iiiii IIUNa- nu 12K50 piidaua 14 1K <»g érta i|.irrti, 50 til «0 fni rsludyrum. 40 -innig 40 1 Uppl . I Sunbeam Imp. sendlbill arg 1971 til solu. þnkkalegur bill Uppl. i sima 40434 eftir kl. 18. Plymouth Belvedere arg 1967 til sölu. Tilb«»ð. Uppl sima 4236K Chevrolet Impala arg 1969 til sölu. nýskofl Tilboð. Uppl í slma 203 Skúlagötu til s. km. Aiptur. astan Uppl ma 84230 eftir kl > Fiat 850 special árg.'71 til sölu. göðir greiðsluskilmálar. nyupptekin vél i toppstandi Uppl í sima 74917. I ngur maður _«»skar eftir að kynnast stúlku - ára m«-ð sa. hafa biirn'S: lllbod til |)B 1 Reynsianer ólygnust Hún sýnir í hvaða blaði smáauglýsing ber mestan árangur. Hvaða ástæða önnur skyldi ráða því að smáauglýsingamagnið er alltaf mest í Dagblaðinu? Þangað leita viðskiptin, sem úrvalið er mest. Smáauglýsingar BIABSINS Þverholti11 sími 2 70 22 Opið til kl.10 í kvöld 1. TBL. VIKAN41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.