Vikan


Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 3

Vikan - 05.01.1978, Blaðsíða 3
>ermir úr margs konar skinnum, loðskinns- „trefla" (skott) úr blárefs- og rauð- refsskinnum, og auk þess hefur verslunin á boðstólum fjölbreytt úrval af rúskinns- og leðurbeltum. Snið á pelsum er fremur hefðbundið og breytist lítið, en þó er nú að ryðja sér til rúms að nýju hið svokallaða „Kínasnið," sem var mikið í tísku fyrir 30 áru,.i. Mest er salan í kanínuskinni, þar sem fæst viðráðanlegasta verðið. Nú er mikið farið að lita kanínuskinn, en það styrkir skinnið, og pelsarnir fara síður úr hárum. — Pelsar eru taldir vera um 3-5 ára flíkur, sé vel Þessi kanínupels er úr fyrsta flokks kanínu- skinni, með ,,kínasniðinu", sem nú er aftur að komast í tísku. Hann er hannaður af Ester Ólafsdóttur, en saumaður í Bretlandi. Verð kr. 65.000. Þessa pe/sa er einnig hægt að fá 15 sm styttri á kr. 55.000. Enskur rauðrefspels, bútapels. Verð kr. 155.000. Danskur pe/s úr ú/faskinni — bútape/s. Verð kr. 225.000. farið með þá, og það má ekki gleymast, að þeir eru viðkvæmar flíkur og þola ekki regn, en margir virðast hafa tilhneigingu til 'að nota þá sem regnflíkur. Best er að geyma pelsa í skáp, sem ekki er loftþéttur og viðra þáíköldu,, þurru lofti. Varast ber að geyma pelsa í plasti. PELSINN býður upp á 50% útborgun á ódýrari pelsum og afgang á þremur mánuðum, en á dýrari gerðunum mun vera hægt að fá lengri greiðslufrest eftir samkomulagi. PELSINN er opinn alla virka daga frá kl. 13-18 og á laugardögum frá kl. 10-12 f.h. PELSINN sendir gegn póstkröfu, hvert á land sem er. akm 1.TBL. VIKAN3
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.