Vikan


Vikan - 05.01.1978, Síða 3

Vikan - 05.01.1978, Síða 3
>ermir úr margs konar skinnum, loðskinns- „trefla" (skott) úr blárefs- og rauð- refsskinnum, og auk þess hefur verslunin á boðstólum fjölbreytt úrval af rúskinns- og leðurbeltum. Snið á pelsum er fremur hefðbundið og breytist lítið, en þó er nú að ryðja sér til rúms að nýju hið svokallaða „Kínasnið," sem var mikið í tísku fyrir 30 áru,.i. Mest er salan í kanínuskinni, þar sem fæst viðráðanlegasta verðið. Nú er mikið farið að lita kanínuskinn, en það styrkir skinnið, og pelsarnir fara síður úr hárum. — Pelsar eru taldir vera um 3-5 ára flíkur, sé vel Þessi kanínupels er úr fyrsta flokks kanínu- skinni, með ,,kínasniðinu", sem nú er aftur að komast í tísku. Hann er hannaður af Ester Ólafsdóttur, en saumaður í Bretlandi. Verð kr. 65.000. Þessa pe/sa er einnig hægt að fá 15 sm styttri á kr. 55.000. Enskur rauðrefspels, bútapels. Verð kr. 155.000. Danskur pe/s úr ú/faskinni — bútape/s. Verð kr. 225.000. farið með þá, og það má ekki gleymast, að þeir eru viðkvæmar flíkur og þola ekki regn, en margir virðast hafa tilhneigingu til 'að nota þá sem regnflíkur. Best er að geyma pelsa í skáp, sem ekki er loftþéttur og viðra þáíköldu,, þurru lofti. Varast ber að geyma pelsa í plasti. PELSINN býður upp á 50% útborgun á ódýrari pelsum og afgang á þremur mánuðum, en á dýrari gerðunum mun vera hægt að fá lengri greiðslufrest eftir samkomulagi. PELSINN er opinn alla virka daga frá kl. 13-18 og á laugardögum frá kl. 10-12 f.h. PELSINN sendir gegn póstkröfu, hvert á land sem er. akm 1.TBL. VIKAN3

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.