Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 5
Kven-
ímyndin
Marilyn
Morroe —
kynbomba
Hollywood
nr. 1.
Greta Garbo —
fögur
og dularfull.
Farrah Fawcett-
Majors er vinsœlasta
sjónvarpsstjarna
Bandaríkjanna um
þessar mundir.
Elizabeth Taylor er
ein þeirra fáu, sem
haldiö hafa sinni
toppstööu í kvik-
myndaheiminum
alla sínaævi.
Heming-
way er í hópi eftir-
sóttustu ljósmynda-
fyrirsæta heims.
Madonna eftir
Edward Munch,
sem máluö var áriö
1894, hangir uppi í
norska Þjóöminja-
safninu.
ingum. Nú á persónuleikinn að vera
meira virði en útlitið. EN: Það er
eins og gamla draumamyndin — hin
fallega og kynæsandi kona — sé að
halda innreið sína á ný. Farrah
Fawcett-Majors, sem leikur eina af
„Englunum” í amerískum sjón-
varpssakamálaþætti, er gott dæmi
um það. Henni hefur verið líkt við
Marilyn Monroe, og hún hefur
greinilega ekkert á móti því. Farrah
er því orðin ein mest dáða kona í
Bandaríkjunum um þessar mundir.
Hún er efst á lista yfir þær sjón-
varpsstjörnur, sem ungar stúlkur
vilja helst líkjast. Þar að auki er hún
efst á lista yfir þær tíu, sem karl-
mennvilja helst eyða kvöldstund
með... Þaðernúþað!
Eleanor Roosevelt
var virt og dáö og
haföi margt til mál-
anna aö leggja.
Nóbelsverölauna-
hafarnir Maidread
Corrigan og Betty
Williams eiga aödá-
un kvenna sem
karla.
Þvengjalengjan
Twiggy var átrún-
aÖargoð ungpianna
upp úr 1960.
Aðalsmerki Doris
Day var frísklegur
eölileiki.
15. TBL. VIKAN5