Vikan


Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 9

Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 9
en aö duga Aðalheiður Sighvatsdóttir og Arnmundur Jónasson heita unghjón, sem héldu búreikninga fyrir Vikuna. Þau búa í leiguibúð í Kriuhólum 2, en þar hafa þau búið búið í eitt og hólft ár. Arnmundur er kennari í Réttarholtsskólanum og uppeldis- fulltrúi á vistheimilinu við Dalbraut, en stundar jafnframt nám í Háskól- anum. Aðalheiður hugsar um heimil- ið. Þau eiga eina dóttur, Arnfriði Ingu, sem er tæplega tveggja ára. Tekjur Arnmundar í febrúarmán- uði, þ.e.a.s. greidd laun, voru kr. 210.000. Það er alveg sæmilegt kaup, sem gerir þó ekki betur en að duga þeim mánuðinn á enda, og eru þau samt áreiðanlega fremur spar- söm, þótt þau segist ekki leggja sig neitt sérstaklega fram við það. Eins og sjá má, eyða þau fremur litlu í mat. Arnmundur vinnur vaktavinnu að hluta og hefur þá frítt fæði, sem sparnaður er að. Kjöt og fisk eiga þau í frystihólfi og þurfa því ekki að kaupa slíkt frá degi til dags. Bíllinn þeirra er Volkswagen ár- gerð 1966, og varð hann nokkuð dýr í rekstri þennan mánuð. Þó kom til sögunnar nokkur viðgerðarkostn- aður, skoðunargjald og bifreiða- skattur, auk bensínkostnaðar, sem er talsverður fyrir Breiðhyltinga. Þau segjast yfirleitt fara oftar í bíó en verið hafi í þessum mánuði, en bæði eru þau bindindisfólk á ófengi og tóbak. Bóka- og blaðakaup voru í algjöru lágmarki í febrúar. Undir liðinn Annað flokkast happdrættismiðar, handavinnuefni, búsáhöld og fleira. Þau greiða kr. 28.000 í húsaleigu á mánuði, og er þó meðtalið gjald í sameiginlegan hússjóð. Einnig greiddu þau kr. 26.000 í opinber gjöld. Ef þeim tölum er bætt við út- gjöldin, verða útgjöldin alls kr. 203.066, þannig að tekjuafgangur í febrúarmánuði er aðeins kr. 6.934. Af þessari niðurstöðu má ráða, að það er ekki mjög auðvelt fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum í dag, eins og kallað er. Það kostar sko sitt að lifa. Hvað sem því liður, þá óskum við þessari ungu fjölskyldu alls góðs í lífsbaráttunni í framtíðinni og þökk- um kærlega fyrir veitta aðstoð. A.Á.S. Gerir ekki betur HEIMILISGJÖLD VIKUNIMAR: 1. vika 2. vika 3. vika 4. vika Samtals Mjólk, súrm. 8o1 79 8 3'73 2.8 6'6 Rjómi 587 5' 87 1179 Smjör, smjörl. 311 317 Ostar, skyr 7o l9o Z\o Egg á'V? 53o 600 1377 Álegg /o6'o 9 89 1939 Kjöt 91o Zo7o 9ó'oo S7o /3.o6'o Fiskur b'oo 9oo 32-o /6'éO Ns. kjöt, fiskur Nýtt grænmeti 2Sb' 233' Ns. grænmeti /o 39 6'éo /3'9 9 Fryst grænm. Kaffi, te, kakó Sykur Mjöl, grjón 2/lZ /2(9 Kryddvörur /97/ /ooá' 93 O 3.9o( Drykkjarföng //?/ /ogf 94/3 61(0 Tflé.4' Nýir ávextir 190 /07? 313' 2275 Nióurs. áv. 2.53' 23'b' Þurrkaðir ávextir. Kartöflur, rófur 795' 9(9 t/3'9 Sultur, hlaup, saft Brauð 3 65' b'U á9L 3oo /m Kex 191 191 Búðingar, súpur (,11 6 3/ Annað 2,71, m iZb Z39 /9b2 Samtals kr. /o.3í>l 9.1 o9 /6.991 9.7/7 9o.bi9 Hreinl. og sn. vörur 999 7S9 i'ol 636 Z?9i' Hiti, rafmagn Sími/sjónv. HHlo 9.9io Eiginn bíll Ho. ZH7 H/oo 39oo S’ob'O i'á. 29? Strætisv., leigub. / ooo 1.000 Blöð, bækur 792, loo loo 99 2 Leikhús, bíó Hoo Soo looo 2.200 Vín, tóbak Fatnaður /H.ooo ll.i'9 o 26.6'9o Annað 2.96 o 3.960 51/06 Z3'6Z 19-078 Samtals kr. Ó6'27? 2o.999 /oðoT 12.39? \oí.H 11 Útgjöld alls kr. 76'. 639 29.6o? 26.76'9 /7. oéS' |H9.ot6 Hvað kostar aðlifa 15. TBL. VIKAN9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.