Vikan


Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 16

Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 16
Ættarmót Vatnsfirð Þann 16. mars síðastliðinn komu niðjar sr. Páls Ólafs- sonar prófasts og Arndísar Pétursdóttur Eggerz saman, ásamt fjölskyldum sínum í Atthagasal Hótel Sögu. Veislustjóri var Theódór Ólafsson, og mættu þarna um 85 manns, og rabbaði frændfólkið saman yfir kaffibolla og kökum, eins og þegar gamlir húskarlar litu inn á bóndabæina i ,,den tid”. Séra Páll og kona hans fluttu að Vatns- firði í ísafjarðardjúpi um aldamótin, þar áður var hann prestur að Prestbakka iflútafirði, og þar fæddust öll börn þeirra, 13 að tölu, en 11 þeirra komust upp. Einnig ólst upp hjá þeim sonardóttir þeirra, Ragna Pétursdóttir. Börn þeirra voru: Elin- borg, Guðrún, Ólafur, Pétur, Sigriður, Böðvar, Stefán, Páll, Jakobína, Sigurður og Sigþrúður. Aðeins eitt þeirra systkina er á lífi, Böðvar Pálsson, fyrrum kaupfélags- stjóri. Hann er nú 89 ára og mjög ern og hress og var hann að sjálfsögðu heiðurs- gestur kvöldsins. H.S. Dætur Ólafs Pálssonar, t.v. Arndís, Sigurrós og Ásthildur. Heiðursgesturinn Böðvar Pálsson, ásamt dótturbörnum sínum, Bolla Héðinssyni og Sigríði Héðinsdóttur. PálL Sigurðsson forstjóri Samábyrgðar, kona hans Júliana Sigurðard. og Pétur Sigurðsson. Ragna Sigurðardóttir og maður hennar Aðalsteinn Guðjóhnsen rafmagns stióri.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.