Vikan


Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 29

Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 29
söS= Iss, þetta var sko enginn bardagi," segir Karen. „Konurnar virtust ekkert skemmta sér." En Valeta segir, Hvar voru hinar hraustu hetjur, á meðan á bardaganum stóð? Er rómantíkin virkilega horfin úr sögunni?" „Ef ég hefði fengiö að stjórna," muldrar Galan, „þá hefði enginn fengið aö sleppa!" Og á hinni löngu leið til strandar, notar hún tímann vel. Hún þeytist um á villtum hestum, og veifar stuttu sverði ákaft, eins og hún ímyndaöi sér, að gert væri f alvöru bardögum. Jafnvel Iffvörðum hennar tókst ekki að hafa heimil á henni. Og hún ræðst á systur sfna með tilheyrandi ópum. 7-18 2117 Prins Valíant vill ekki bíða eftir því að það lækki f fljótinu, þvf hann vill forða fjölskyldu sinni undan drepsóttum og öðrum sjúk- dómum, sem óhjákvæmilega vill fylgja styrjöldum. Og loksins hefur fylgdarlið Prins Valiants fast land undir fótum, og getur farið á hestbaki óáreitt yfir dalinn. En Karen hafði fylgst náið meö Hypatiu drottningu og Díönu, á meöan viðureigninni við Khazan stóð, „Ég vil líka verða hershöfðingi, fá aö bera sverð og stjórna heilum herl" „Góöan daginn, herra Stubbur!" segir prins Valiant, þegar hann hefur náö sér eftir fyrstu undrunina, yfir hegðun dóttur sinnar. Karen reigir höfuðið, og þykist ekkert heyra.... King Features Syndicate, Inc., 1977. World riRht* reserved
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.