Vikan


Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 11

Vikan - 13.04.1978, Blaðsíða 11
svo miklu betri en ieiguíbúðirnar, sem þau urðu að gera sér að góðu áður fyrr. Þau eru komin yfir erfið- asta hjallann með afborganir af íbúðinni, greiða nú aðeins af tveimur föstum lánum, sem svarar nálægt 20 þúsund krónum á mánuði. Þau eru bæði mjög reglusöm, nema hvað Guðný reykir um pakka af sígarettum á dag, en Þórður reykir stöku sinnum, líklega 4—5 pakka á mánuði. Þau fara eiginlega aldrei í bíó, hafa engan sérstakan áhuga á því, en kysu bæði að fara oftar í leikhús. Þau fara á ball eða árshátíðir tvisvar, þrisvar á ári. í febrúar fóru þau á árshátíð, og þá hækkuðu útgjöld þeirra verulega. Þá greiddu þau í leigubíla fram og til baka 5000 krónur. Það kostar rúmar 2000 krónur að aka með leigubíl úr Breiðholtinu niður í bæ á nætur- taxta, en 1500 til 1600 krónur kostar leigubíll á dagtaxta. Þau greiða tæpar 12 þúsund krónur á mánuði í sameignarkostn- að, og er þar innifalið hiti, sameigin- legt rafmagn, lóðaframkvæmdir og viðhald, þannig að ofan á mánaðar- útgjöldin bætast ca. 30 þúsund krónur vegna gjalda tengdum íbúð- inni. Þá er eftir að greiða opinber gjöld og annað tilfallandi. Guðný Mikils virði að eiga íbúð, þegar halla tekur á ævina Hvað kostar að lifa Eins og sést af reikningsyfirlit- inu hjá Guðnýju Einarsdóttur og Þórði Jónssyni, fara þau ákaflega vel með. Guðný, sem er 62ja ára, vinnur hjá Klæði hf. við saumaskap og hefur í mánaðarlaun 113 þúsund krónur. Hún vinnur aldrei yfirvinnu. Þórður, sem er 61 árs, starfar hjá Kristni Sveinssyni, byggingarmeist- ara, og hefur tvo tíma i eftirvinnu. Kaup hans er rúmar 40 þúsund krónur á viku. Þau voru í leiguhúsnæði, þar til fyrir tæpum fimm árum, að þau keyptu litla íbúð í verkamannabú- stöðum i Breiðholti, nánar tiltekið að Gyðufelli 6. Þau eru mjög ánægð með íbúðina, sem þau segja, að sé HEIMILISGJÖLD VIKUIMNAR: 1. vika 2. vika 3. vika 4. vika Samtals Mjólk, súrm. IZtH 255 /ogs 2?o 9093 Rjómi VW vvv Smjör, smjörl. bSO JW 1560 Ostar, skyr Z05 ísSO 9SS Egg Álegg 380 / OSb Kjöt ZZZ*! ZIZ5 2869 10 ?/2 12139 Fiskur y?os 999 / bSO 3 25? Ns. kjöt, fiskur Nýtt grænmeti Ns. grænmeti Fryst grænm. Kaffi, te, kakó /3bO H2.S /H/9 3 629 Sykur ZOJL 582 790 Mjöl, grjón <93 /996 / 689 Kryddvörur Drykkjarföng /?S /?S 350 l-Oo Nýir ávextir Niðurs. áv. 5?0 570 Þurrkaðir ávextir. Kartöflur, rófur JOZ 3 Sb 5 62 353 2029 Sultur, hlaup, saft Brauð 3 58, 120 Vé/ H?? / V ?6 Kex Búðingar, súpur /2.3 H2! 252 89b Annað Z5i / 5 bO Z5S9 935o Samtals kr. 9-OV5' II 0/9 12.39Z 95.670 Hreinl. og sn. vörur T99 3 /o /osy Hiti, rafmagn \ Sími/sjónv. rzTois Z?OJs 27CTS Z?o?r /0-830 Eiginn bíll Strætisv., leigub. . / ?oo (t> loO /yoo !8oo /I3öo Blöð, bækur /8o l T80 9o 9o í /9G Leikhús, bíó Vín, tóbak /950 /osgo //70 '280 /S. 580 Fatnaður Annað /23 /Z 3 Samtals kr. 7--2SI 21 HbT -5 8oo 6V77 HlOZS Útgjöld alls kr. /6.3 Z<o /bm 8b b95 15. TBL. VIKAN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.