Vikan


Vikan - 13.04.1978, Page 11

Vikan - 13.04.1978, Page 11
svo miklu betri en ieiguíbúðirnar, sem þau urðu að gera sér að góðu áður fyrr. Þau eru komin yfir erfið- asta hjallann með afborganir af íbúðinni, greiða nú aðeins af tveimur föstum lánum, sem svarar nálægt 20 þúsund krónum á mánuði. Þau eru bæði mjög reglusöm, nema hvað Guðný reykir um pakka af sígarettum á dag, en Þórður reykir stöku sinnum, líklega 4—5 pakka á mánuði. Þau fara eiginlega aldrei í bíó, hafa engan sérstakan áhuga á því, en kysu bæði að fara oftar í leikhús. Þau fara á ball eða árshátíðir tvisvar, þrisvar á ári. í febrúar fóru þau á árshátíð, og þá hækkuðu útgjöld þeirra verulega. Þá greiddu þau í leigubíla fram og til baka 5000 krónur. Það kostar rúmar 2000 krónur að aka með leigubíl úr Breiðholtinu niður í bæ á nætur- taxta, en 1500 til 1600 krónur kostar leigubíll á dagtaxta. Þau greiða tæpar 12 þúsund krónur á mánuði í sameignarkostn- að, og er þar innifalið hiti, sameigin- legt rafmagn, lóðaframkvæmdir og viðhald, þannig að ofan á mánaðar- útgjöldin bætast ca. 30 þúsund krónur vegna gjalda tengdum íbúð- inni. Þá er eftir að greiða opinber gjöld og annað tilfallandi. Guðný Mikils virði að eiga íbúð, þegar halla tekur á ævina Hvað kostar að lifa Eins og sést af reikningsyfirlit- inu hjá Guðnýju Einarsdóttur og Þórði Jónssyni, fara þau ákaflega vel með. Guðný, sem er 62ja ára, vinnur hjá Klæði hf. við saumaskap og hefur í mánaðarlaun 113 þúsund krónur. Hún vinnur aldrei yfirvinnu. Þórður, sem er 61 árs, starfar hjá Kristni Sveinssyni, byggingarmeist- ara, og hefur tvo tíma i eftirvinnu. Kaup hans er rúmar 40 þúsund krónur á viku. Þau voru í leiguhúsnæði, þar til fyrir tæpum fimm árum, að þau keyptu litla íbúð í verkamannabú- stöðum i Breiðholti, nánar tiltekið að Gyðufelli 6. Þau eru mjög ánægð með íbúðina, sem þau segja, að sé HEIMILISGJÖLD VIKUIMNAR: 1. vika 2. vika 3. vika 4. vika Samtals Mjólk, súrm. IZtH 255 /ogs 2?o 9093 Rjómi VW vvv Smjör, smjörl. bSO JW 1560 Ostar, skyr Z05 ísSO 9SS Egg Álegg 380 / OSb Kjöt ZZZ*! ZIZ5 2869 10 ?/2 12139 Fiskur y?os 999 / bSO 3 25? Ns. kjöt, fiskur Nýtt grænmeti Ns. grænmeti Fryst grænm. Kaffi, te, kakó /3bO H2.S /H/9 3 629 Sykur ZOJL 582 790 Mjöl, grjón <93 /996 / 689 Kryddvörur Drykkjarföng /?S /?S 350 l-Oo Nýir ávextir Niðurs. áv. 5?0 570 Þurrkaðir ávextir. Kartöflur, rófur JOZ 3 Sb 5 62 353 2029 Sultur, hlaup, saft Brauð 3 58, 120 Vé/ H?? / V ?6 Kex Búðingar, súpur /2.3 H2! 252 89b Annað Z5i / 5 bO Z5S9 935o Samtals kr. 9-OV5' II 0/9 12.39Z 95.670 Hreinl. og sn. vörur T99 3 /o /osy Hiti, rafmagn \ Sími/sjónv. rzTois Z?OJs 27CTS Z?o?r /0-830 Eiginn bíll Strætisv., leigub. . / ?oo (t> loO /yoo !8oo /I3öo Blöð, bækur /8o l T80 9o 9o í /9G Leikhús, bíó Vín, tóbak /950 /osgo //70 '280 /S. 580 Fatnaður Annað /23 /Z 3 Samtals kr. 7--2SI 21 HbT -5 8oo 6V77 HlOZS Útgjöld alls kr. /6.3 Z<o /bm 8b b95 15. TBL. VIKAN 11

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.