Vikan


Vikan - 13.04.1978, Page 9

Vikan - 13.04.1978, Page 9
en aö duga Aðalheiður Sighvatsdóttir og Arnmundur Jónasson heita unghjón, sem héldu búreikninga fyrir Vikuna. Þau búa í leiguibúð í Kriuhólum 2, en þar hafa þau búið búið í eitt og hólft ár. Arnmundur er kennari í Réttarholtsskólanum og uppeldis- fulltrúi á vistheimilinu við Dalbraut, en stundar jafnframt nám í Háskól- anum. Aðalheiður hugsar um heimil- ið. Þau eiga eina dóttur, Arnfriði Ingu, sem er tæplega tveggja ára. Tekjur Arnmundar í febrúarmán- uði, þ.e.a.s. greidd laun, voru kr. 210.000. Það er alveg sæmilegt kaup, sem gerir þó ekki betur en að duga þeim mánuðinn á enda, og eru þau samt áreiðanlega fremur spar- söm, þótt þau segist ekki leggja sig neitt sérstaklega fram við það. Eins og sjá má, eyða þau fremur litlu í mat. Arnmundur vinnur vaktavinnu að hluta og hefur þá frítt fæði, sem sparnaður er að. Kjöt og fisk eiga þau í frystihólfi og þurfa því ekki að kaupa slíkt frá degi til dags. Bíllinn þeirra er Volkswagen ár- gerð 1966, og varð hann nokkuð dýr í rekstri þennan mánuð. Þó kom til sögunnar nokkur viðgerðarkostn- aður, skoðunargjald og bifreiða- skattur, auk bensínkostnaðar, sem er talsverður fyrir Breiðhyltinga. Þau segjast yfirleitt fara oftar í bíó en verið hafi í þessum mánuði, en bæði eru þau bindindisfólk á ófengi og tóbak. Bóka- og blaðakaup voru í algjöru lágmarki í febrúar. Undir liðinn Annað flokkast happdrættismiðar, handavinnuefni, búsáhöld og fleira. Þau greiða kr. 28.000 í húsaleigu á mánuði, og er þó meðtalið gjald í sameiginlegan hússjóð. Einnig greiddu þau kr. 26.000 í opinber gjöld. Ef þeim tölum er bætt við út- gjöldin, verða útgjöldin alls kr. 203.066, þannig að tekjuafgangur í febrúarmánuði er aðeins kr. 6.934. Af þessari niðurstöðu má ráða, að það er ekki mjög auðvelt fyrir ungt fólk að koma undir sig fótunum í dag, eins og kallað er. Það kostar sko sitt að lifa. Hvað sem því liður, þá óskum við þessari ungu fjölskyldu alls góðs í lífsbaráttunni í framtíðinni og þökk- um kærlega fyrir veitta aðstoð. A.Á.S. Gerir ekki betur HEIMILISGJÖLD VIKUNIMAR: 1. vika 2. vika 3. vika 4. vika Samtals Mjólk, súrm. 8o1 79 8 3'73 2.8 6'6 Rjómi 587 5' 87 1179 Smjör, smjörl. 311 317 Ostar, skyr 7o l9o Z\o Egg á'V? 53o 600 1377 Álegg /o6'o 9 89 1939 Kjöt 91o Zo7o 9ó'oo S7o /3.o6'o Fiskur b'oo 9oo 32-o /6'éO Ns. kjöt, fiskur Nýtt grænmeti 2Sb' 233' Ns. grænmeti /o 39 6'éo /3'9 9 Fryst grænm. Kaffi, te, kakó Sykur Mjöl, grjón 2/lZ /2(9 Kryddvörur /97/ /ooá' 93 O 3.9o( Drykkjarföng //?/ /ogf 94/3 61(0 Tflé.4' Nýir ávextir 190 /07? 313' 2275 Nióurs. áv. 2.53' 23'b' Þurrkaðir ávextir. Kartöflur, rófur 795' 9(9 t/3'9 Sultur, hlaup, saft Brauð 3 65' b'U á9L 3oo /m Kex 191 191 Búðingar, súpur (,11 6 3/ Annað 2,71, m iZb Z39 /9b2 Samtals kr. /o.3í>l 9.1 o9 /6.991 9.7/7 9o.bi9 Hreinl. og sn. vörur 999 7S9 i'ol 636 Z?9i' Hiti, rafmagn Sími/sjónv. HHlo 9.9io Eiginn bíll Ho. ZH7 H/oo 39oo S’ob'O i'á. 29? Strætisv., leigub. / ooo 1.000 Blöð, bækur 792, loo loo 99 2 Leikhús, bíó Hoo Soo looo 2.200 Vín, tóbak Fatnaður /H.ooo ll.i'9 o 26.6'9o Annað 2.96 o 3.960 51/06 Z3'6Z 19-078 Samtals kr. Ó6'27? 2o.999 /oðoT 12.39? \oí.H 11 Útgjöld alls kr. 76'. 639 29.6o? 26.76'9 /7. oéS' |H9.ot6 Hvað kostar aðlifa 15. TBL. VIKAN9

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.