Vikan


Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 21

Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 21
,,En þeir geta ekki gefiö mér skipanir eins og óbreyttum hermanni. Ég er An- thony DeMarco. Capo. Ég lofaði þeim. að ég myndi drepa manninn, sem hún hafði talað við, ef hún hefði sagt eitt- hvað frá okkar málum. Með þessum höndum." Hann lyfti upp hnefunum. og hélt á beittum rýtingnum i annarri. ..Þaðert þú. læknir." DeMarco gekk i hringi i kringum hann. á meðan hann talaði. og Judd kipptist ósjálfrátt við. i hvert sinn. sem DeMarco var fyrir aftan hann. „Þér skjátlast, ef —tók Judd til máls. „Nei. Veistu, hverjum skjátlast? Anne." Hann leit á Judd. Rödd hans sýndi öll merki raunverulegrar undrun- ar. „Hvernig gat hún imyndað sér að þú værir betri maður en ég?" Vaccaro-bræðurnir flissuðu. „Þú ert ekkert. Dúkka. sem fer á skrif- stofuna sína og þénar — hvað? Þrjátiu þúsund á ári? Fimmtiu? Hundrað? Ég hef meiri tekjur en það á einni viku." Gríman rann hraðar af DeMarco. Hún eyddist ört vegna tilfinningaþrýstings- Moltex Combinette buxur Heildsölubirgðir Halldór Jónsson hf ins, sem hann var undir. Hann var far- inn að tala i stuttum, æstum gusum og Ijótur blær var kominn á fagra andlits- drætti hans. Anne hafði aðeins séð hann með grimuna. Judd sá nakið andlit of- sóknarbrjálaðs og morðóðs rnanns. „Þú og þessi litla puiana veljið hvort annað!” „Það höfum við ekki gert." sagði Judd. DeMarco horfði á hann leiftrandi augum. „Skiptir hún þig engu máli?” „Ég sagði þér það. Hún er bara sjúkl- ingur minn." „Ókei." sagði DeMarco loks. „Segðu henni það.” „Segja henni hvað?” „Að þér sé skitsama um hana. Ég ætla að senda hana hingað niður. Ég vil að þú tahr við hana undir fjögur augu." Æðasláttur Judds varð örari. Þarna fékk hann tækifæri til að bjarga bæði sjálfumsérog Anne. DeMarco veifaði hendinni. og menn- irnir fóru fram á ganginn. DeMarco snéri sérað Judd. Það var hula yfir djúp- um^svörtum augum hans. Hann brosti blíðlega. þvi griman var aftur komin á sinn stað. „Á meðan Anne veit ekkert. fær hún að lifa. Þú átt aðsannfæra hana urn það. að hún eigi að fara með mér til Evrópu." Judd fann. hvernig munnur hans þornaði skyndilega upp. Það var sigur- glampi i augum DeMarcos. Judd vissi hvers vegna. Hann hafði vanmetið and- stæðingsinn. Vanmetið hann hræðilega. DeMarco lék ekki skák, og þó hafði hann gert sér grein fyrir þvi. að hann hafði peð, sem gerði Judd varnarlausan. Morcjan Louis Masterson ÆVIIMTYRIÐ UM MORGAN KANE Morgan Kane bækurnar koma út I milljónum eintaka, í Evrópu og Bandaríkjunum. Bókaflokkurinn er á góðri leið með að verða eitt vinsælasta lestrarefnið um Ameríska vestrið sem út hefur komið til þessa. Á íslensku hófst útgáfa bókanna 1976 og fást þær alsstaðar þar sem bækur og blöð seljast. PRENTHÚSIDSF. Barónsstíg 11b Sími: 26380. 27. TBL. VIKAN21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.