Vikan


Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 48

Vikan - 06.07.1978, Blaðsíða 48
SUMAR - SUMAR - SUMAR Þegar koma óvæntir gestir Þetta er tilvalið að eiga á lager Skinka, tartalettur, nokkur glös sveppir, grænmeti. Rjómi, og aldrei að gleyma eggjum, agúrkum, tómötum, smjöri, osti og brauði, beikoni. Bollur eða horn í frystinum og marengsbotnar í kökukassanum, þeir koma að góðum notum með ís eða rjóma og ávöxtum. Af dósamat er hentugt að eiga aspas, kræklinga, súpur, lifrarkæfu o. fl. Og í frystinum: Rækjur, hamborgara, pylsur, kjúklinga í bitum. Gleymið ekki síldinni. Brauðsneiðar Lifrarkæfa með beikonten- ingum er mjög gott ofan á brauð. Brauð með eggjum og tómötum, skreytt með agúrkusneið — sumarlegt! Nokkrar uppástungur um rétti að sumrinu Skinka með sveppatartalettum Hvort sem þú ert heima eða í sumarhústaðnum að sumrinu, getur þú átt von á vinum og ættingjum í heimsókn, og þá vilt þú að sjálfsögðu eiga eitthvað fljótlegt og gott að bjóða þeim upp á ... og hvað verður þá fyrir valinu? Að vísu eru til margir heppilegir réttir til að bjóða upp á, á, þó með því skilyrði, að nóg sé til í búrinu, ísskápnum eða frystikistunni. Skinkuskifur látnar á fat og við hliðina heitar tartalettur fylltar með sveppajafningi: 2 glös sveppir, 2 dl rjómi, 1 stór msk. smjör, salt, sitrónusafi, 1 msk. sérrí, hveitijafningur. Sveppirnir látnir í pott ásamt sveppasoðinu, í þetta er bætt rjóma, smjöri, salti, sítónusafa og sérríi, látið sjóða upp og jafnað með hveitijafn- ingi. Auðvelt og fljótlegt og hægt að nota út á t.d. eggja- köku. Með skinkunni er borið soðið grænmeti t.d. gulrætur, blómkál og strengjabaunir. Labbakútarnir . EFTIR Bud Blake 4SVIKAN27. TBL.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.