Vikan


Vikan - 06.07.1978, Side 49

Vikan - 06.07.1978, Side 49
SUMAR — SUMAR — SUMAR — SUMAR — SUMAR Turnamarengs Þrír marengsbotnar lagðir saman með rjóma eða ís og skreytt með jarðarberjum eða öðrum ávöxtum. Uppáhlads- síldarrétturinn 2 dl tómatsafi, 1/2 ai olía, 2 msk. sykur, 2 nisk. edik, 3 msk. sérrí, pipar, laukur í hringjum. Þetta er hrist saman og marineruð síld skorin niður í frekar litla bita og sósunni hellt yfir. Rug- brauð borið með. Að lokum Gleymið ekki bakka með grænmeti, svo sem radísum, tómötum, selleríi, eggjum og ostabitum og t.d. spægi- bylsu. Með bessu berið þið góða ídýfu eða remúlaðisósu. Handa börnunum Þau slá hendinni aldrei á móti pylsum, en því ekki að bjóða þeim kartöflusalat með pyls- unum í staðinn fyrir venjulegt brauð með lauk, tómatsósu og sinnepi. Kartöflusalat Kartöflur brytjaðar niður ásamt lauk og ca. 2 eggjum. Mæjones hrært út með dálitlu vatni, kryddað með sellerísalti og í það blandað hökkuðum pikles úr glasi ca. 2 msk. Kart- öflum, eggjum og lauk blandað í. Fyllt agúrka — f rískandi og góð Skerið báða enda af agúrku. Skafið kjarnana úr og fulliö holuna með hrærðum osti, kryddið og hrærið með mæj- onesi, stráði steinselju yfir. 27. TBL. VIKAN49 v

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.