Vikan - 31.08.1978, Side 24
Einfaldur
kvöld-
klœðnaður
Allt er í heiminum [FT- ~ ~ rF
hverfult, og eru menn sam-
mála um að það eigi jafn-
vel við lífið og tilveruna al-
mennt, eins og lífð og til-
veruna í heimi tískunnar.
Á hverju vori og hausti
eru boðaðar nýjar stefnur í
tískumálum, og eru breyt-
ingarnar svo örar, að ég
œtla ekki að nokkrum lif-
andi manni sé fœrt, að
fylgjast með öllum þeim
sveifum sem þar verða. —
En það verður þó að viður-
kennast, að í dag er tískan
mjögfjölbreytt og aðgengi-
leg, og mikið er lagt upp úr
því, að hafa fötin létt og
þægileg.
Við sjáum hér ýmsar út-
gáfur af kvöldklœðnaði,
sem laghentar konur ættu
ekki að vera í miklum
vandræðum með að sauma
sér. Mikil fjölbreytni er í
vali á efnum, allt frá
gluggatjöldum til silkiefna,
og þykir það allt jafn-
fallegt, því eins og áður er
sagt, þá er það fjölbreytn-
in, sem gildir.
HS.
tc
Klæðnaður, sem œtti afl gleflja auga
rómantíska karlmannsins. Blússan
er mefl leðurblökuermum og stórum
kraga, skreyttum blúndu, og pilsifl,
sem er jafnvftt, nœr niður ó miflja
kóHa.
Hefur þér nokkurn tíma dottifl I hug
afl sauma pils og vesti úr gömki
gluggatjöldunum, sem þú ert orflir
leið ó? Það er nefnilega einmitt þafl,
sem stúlkan ó þessari mynd gerfli,
og hór sjóifl þifl órangurinn!
»
Þafl er nú eitthvafl þægilegra afl
vera bamshafnandi núna, en þegar
pinu-pilsin vom i tisku. Svo þegar
barnið er komifl f heiminn, þó er behti
bmgflifi um mittið, og þú ert komin i
nýja flfkl
24VIKAN 35. TBL