Vikan


Vikan - 31.08.1978, Page 30

Vikan - 31.08.1978, Page 30
LOFTBELGUR BJÖRGUNARÞYRLA MÓTTÖKUSTÖÐ A verði í himingeimnum Gervihnettir, sem vaka yfir iífinu á jörðinni\ verða fullkomnari með degi hverjum. NASA á þakkir skildar fyrir Nimbus 6, sem ieiddi tii björgunar tveggja ioft- belgsfara í hafinu við ís- iand. Loftbelgurinn var búinn sérstökum sendi, svo| hægt var aö fylgjast með honum alla leiðina með hjálp gervihnattar. Sendirinn gaf merki til Nimbusi 6, en þau voru síðan send utan úr geimnum tili Goddard Space flugstöðvarinnar. IMIMBUS 6 Loftbelgurinn kastast fram og aftur í storminum. Það er dimm hríð yfir úfnum haffletinum, svo skyggni er me* versta c«rðip er á enda og belgurinn lendir heldur vesældarlega á öldutoppunum. Flugmennirnir tveir höfðu lagt upp frá Bandaríkjunum og ætluðu að fljúga til Frakklands, en ferðin endar óvart í sjónum skammt frá íslandi — 1930 km frá ákvöröunarstaö. Fjarskipta- tækin eru óvirk og svartamyrkur. Stuttu eftir nauölendinguna flýgur þyrla yfir slysstaðinn og finnur loftbelginn, því hann hefur alltaf veriö í sjónmáli gervi- hnattar. Gervihnettir fá sífellt fleiri hlutverk að glíma vió. Fyrir nokkrum árum fylgdist NASA t.d. með iitilli flugvél, sem búin var sérstöku senditæki, og var hún látin fljúga umhverfis jörðina. Einnig hefur verið fylgst vel með smábáti, sem sigldi 956 km leið í Bermudaþrí- hyrningnum. Þegar óhapp varð á olíuborpalli í Norðursjó, snéru Norömenn sér til NASA og fengu þar aðstoð. Sér- stökum baujum var komið fyrir í sjónum, þar sem olíubrákin var til staðar, og með hjálp gervihnattar var svo hæqt að sjá hvert olíuna rak. Enginn veit hversu lanqt þessi tækni á eftir að ná. Kannski verða gervihnetiir notaðir til persónulegra samskipta í framtíðinni. Þá veröur víst vandasamt að fela sig fyrir umheiminum. Texti: Anders Palm. Teikn.: Sune Envall. GERVIHNÖTTUR V

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.