Vikan - 31.08.1978, Blaðsíða 40
Viö bjóðum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum
þremur. Fylliö út formin hér fyrir neðan og merkið umslagiö VIKAN,
pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu ( sama umslagi, en
miöana verður að klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuöur.
x-
KROSSGÁTA
FYRIR FULLORÐNA
1. verölaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verölaun 1500.
Lausnaroröiö:
Sendandi:
X
KROSSGÁTA
FYRIR BÖRN
1. verölaun 2000, 2. verölaun 1000, 3. verölaun 1000.
Lausnarorðiö:
Sendandi:
x-
LAUSN NR.
1. verölaun 5000
2. verð/aun3000
3. verð/aun 2000
SENDANDI:
1 x2
VERÐLAUNAHAFAR
Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar
lausnir á gátum nr. 95. (29. tbl.):
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn:
1. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Katrín Þórðardóttir, Maríubakka 28, Reykjavík.
2. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Hjálmfriður Kristinsdóttir, Húnabraut 10, Blöndu
ósi.
3. verðlaun, 1000 krónur, hlaut Lilja S. Jóhannesdóttir, Norðurgötu 11, Akureyri.
Lausnarorðið: FÉLL NIÐUR.
Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna:
1. verðlaun, 3000 krónur, hlaut Hörður Jónsson, Hofi II, Hjaltadal, 551 Sauðár-
króki.
2. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Ásta Jónsdóttir, Hólabraut 9, Hafnarfirði.
3. verðlaun, 1500 krónur, hlaut Finnur Baldursson, Lynghrauni 5,660 Reykjahlíð.
Lausnarorðið: HAPPDRÆTTI.
Verðiaun fyrir 1X2.
1. verðlaun, 5000 krónur, hlaut Sigríður Guðjónsdóttir, Melavegi 2, 530 Hvamms
tanga.
2. verðlaun, 3000krónur, hlaut Baldvin Baldvinsson, Drekavogi 16, Reykjavík.
3. verðlaun, 2000 krónur, hlaut Guðrún Þorvaldsdóttir, Skúlagötu 58, Reykjavík.
Réttar lausnir: x — x — 2 1—x — 2 2 — x — x.
LAUSN Á BRIDGEÞRAUT
Suður drepur strax á tigulás — og þó svíning í hjarta heppmst eru fjórir tapslagir.
Tveir í tígli — tveir i laufi. Suður á samt góða möguleika að vinna spilið. Hverja? „Þó
svíning i hjarta heppnist”var skrifað hér á undan — en það er nokkuð, sem við reyn-
um ekki. Vinningurinn byggist á því að austur eigi hjartakóng. Eftir að hafa tekið á
Jgulás spilum við blindum inn á tromp — og síðan litlu hjarta frá blindum. Ef austur
á kónginn og lætur hann ekki — besta vömin — fáum við slaginn á hjartagosa.
Síðan hjarta á ásinn og lítið hjarta trompað hátt. Ef austur hefur átt hjartakóng
Driðja vinnst spilið. Nú, ef austur drepur á hjartakóng, þegar litlu hjarta er spilað frá
alindum í þriðja slag, og spilar laufi, drepum við á ás. Spilum hjarta á gosann. Tökum
síðan tvisvar tromp. Ef þau falla 3—2 vinnst spilið. Suður á tvö niðurköst i ás-drottn-
ingu blinds í hjarta.
LAUSN Á SKÁKÞRAUT
1.---Bxc5 + ! 2. bxc5 — Hhl +! 3. Kxhl — Dxh7+ 4. Kgl
Dh2 mát. (Illgen-Ophoff í Bielefeld, Vestur-Þýskalandi 1964).
LAUSNÁ MYNDAGÁTU
B/ómið sprettur sunnan við garð.
LAUSNÁ „FINNDU 6 VILLUR
rr
X
— Ætlar frúin að
fara að stunda fugla-
skoðun, eða eru nýju
leigjendurnir komnir?
40VIKAN 35. TBL.