Vikan


Vikan - 13.09.1978, Side 32

Vikan - 13.09.1978, Side 32
Þriðjungur þjóðarinnar á Selfossi Það hefur ekki farið fram hjá neinum, hve Selfoss hefur verið mikið í sviðsljósinu í sumar. Helgina 21.— 23. júlí var haldið Landsmót U.M.F.Í. með pomp og prakt, og hafði mikil vinna verið lögð í allan undirbún- ing, til að tryggja sem bestan árangur. Um miðjan ágúst var Landbúnaðarsýningin og er áætlað að hvorki meira né minna en þriðjungur þjóðarinnar hafi heimsótt Sel- foss af því tilefni. Við smelltum nokkrum myndum af gestum og þátt- takendum Landsmótsins, smáum sem stórum, við hin ýmsu tækifæri og skýra myndirnar sig að mestu leyti sjálfar. HS Liósmyndir Jim Smart.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.