Vikan


Vikan - 13.09.1978, Síða 37

Vikan - 13.09.1978, Síða 37
(fm/inmrmsvmmmt 'y ... Heílabrot Verölaunakrossgátur fyrir börn og fullorðna — Getraunin 1X2 — Skák- þraut — Bridgeþraut — Finndu 6 villur — Myndagáta. Skemmtun, fróðleikur og vinnings- von fyrir alla fjölskylduna. Nýlega var ráðinn nýr bæjarstjóri á Húsavík. Hann heitir Bjarni. 1 Aðalsteinsson X Aðalbjörnsson 2 Aðalgeirsson Jafntefli Vals við... tryggði þeim íslandsmeistaratitilinn í knattspyrnu árið 1978: 1 Akranes X KA 2 Keflavík Þekkt leikkona hafði viðdvöl á Keflavíkurflugvelli nýlega, þar sem hún og fylgdarmenn hennar versluðu fyrir 1 milljón ísl. króna á hálftíma. Þetta var: 1 Sophia Loren X Eva Gabor 2 Brigitte Bardot Evrópumót i bridge fyrir 25 ára og yngri var að þessu sinni haldið í: 1 Englandi X Skotlandi 2 Finnlandi 23. ágúst lést Jomo Kenyatta. Hann var forseti: 1 Kenya X Tanzaniu 2 Túnis Nýstárleg hátíðahöld fóru fram í Reykjavík 27. ágúst. .Þau nefndust: 1 Sumarkveðjuhátíð X Haustfagnaður 2 Sólkveðjuhátíð Tónskáldið Mozart var fæddur í: 1 Salzburg X Bonn Múnchen 8 Guðmundur Sigurjónsson vann Lækjartorgsmótið í skák. Hann keppti fyrir: 1 Morgunblaðið X Tímann 2 Dagblaðið & Þetta er merki: 1 Víkingsprents XHeimilisiðnaðarfélags « íslands JL Álafoss Þegar þiö hafið leyst getraunina, þá færið úrslitin í sérstakan reit á 4. síðu, ef þið viljiö prófa að vinna til verðlauna. 37. TBL.VIKAN 37

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.