Vikan


Vikan - 13.09.1978, Qupperneq 40

Vikan - 13.09.1978, Qupperneq 40
Viö bjóöum myndarleg peningaverölaun fyrir lausn á gátunum þremur. Fyllið út formin hér fyrir neðan og merkiö umslagið VIKAN, pósthólf 533, gátur. Senda má fleiri en eina gátu í sama umslagi, en miðana verður aö klippa úr VIKUNNI. Skilafrestur er hálfur mánuður. KROSSGÁTA FYRIR FULLORÐNA I_________ 1. verðlaun 3000 kr, 2 verðlaun 1500, 3 verðlaun 1500. Lausnarorðið: Sendandi: X KROSSGÁTA FYRIRBÖRN I________ 1. verölaun 2000, 2. verðlaun 1000, 3. verðlaun 1000. Lausnarorðið: Sendandi: VERÐLAUNAHAFAR Eftirtaldir hlutu verðlaun fyrir réttar lausnir á gátum nr. 97(31. tbl.): Verðlaun fyrir krossgátu fyrir börn: 1. verðlaun, 2.000 krónur, hlaut Linda Arnardóttir, Vallholtsvegi 7. Húsavík. 2. verðlaun, 1.000 krónur, hlaut Aðalsteinn Ingvason, Hliðarvegi 3, Hvolsvelli, Rangárvallasýslu. 3. verðlaun. 1.000 krónur, hlaut Stefán Baldursson, Vatnsfirði, N Ísafjarðarsýslu. LAUSNARORÐIÐ: ARI Verðlaun fyrir krossgátu fyrir fullorðna: 1. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Hulda Nóadóttir, Skipasundi 60, Reykjavik. 2. verðlaun, 1.500 krónur, hlaut Ágústa Valdimarsdóttir, Eyrarbraut 28. Stokks- eyri. 3. verðlaun. 1.500 krónur. hlaut Dagbjört Jónsdóttir. Mýrarkoti, Tjörnesi, 641 Húsavík. LAUSNARORÐIÐ: HIRÐINGJAR Verðlaun fyrir 1X2: 1. verðlaun, 5.000 krónur, hlaut Ásta Ögmundsdóttir, Lækjargötu 4, 530 Hvammstanga. 2. verðlaun, 3.000 krónur, hlaut Sigurður Jónsson. Norðurgötu 50. Akureyri. 3. verðlaun, 2.000 krónur. hlaut Páll Sigurðsson, Lækjargötu 3. 530 Hvamms- tanga. RÉTTAR LAUSNIR: 1 —x—2 x —1 —x 2-x—2 x- LAUSN NR. 1. verölaun 5000 2. verð/aun3000 3. verð/aun 2000 SENDANDI: 1x2 LAUSN Á BRIDGEÞRAUT Spii vikunnar skýrir hvað karlinn hafði i huga. Það verður stundum að gefa frá sér drottningu. Ef austur lætur kónginn á spaðadrottningu gefur suður og vinnur spilið. Austur spilar spaða áfrani. Suður fær slaginn á tíuna — og spilar tigli. Ef vestur drepur á kóng á hann ekki fleiri spaða til að spila. Ef austur drepur ekki vestur — á hann ekki fleiri innkomur. Ef hins vegar austur lætur spaðaáttu i fyrsta slag — gefur spilaranum slag á spaðadrottningu — getur vestur spilað spaða áfram, þegar hann kemst inn á tigulkóng..Þá getur suður ekki lengur unnið 3 grönd. LAUSN Á SKAKÞRAUT 1. Hxd6! — Dxd6 2. fxe5! og svartur gafst upp. Ef 2.-Dxe5 3. Bf4 og drottningin er glötuð. Blau-Donner 1958. LAUSNÁ MYNDAGÁTU Brimkló er vinsæl LAUSN Á „FINNDU 6 VILLUR" X 40 VIKAN 37. TBL.

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.