Vikan


Vikan - 25.01.1979, Blaðsíða 38

Vikan - 25.01.1979, Blaðsíða 38
Tilboð vikunnar Henry Slesar Þýðandi: Steinunn Heigadóttir — Þetta var alveg hræðilegt, sagði konan á börunum. — Maðurinn minn, hann Milton, og ég sátum og borðuðum morg- unverð í morgun, svona klukkan tíu, því að Milton vill helst sofa lengi á laugardagsmorgnum. Og eins og venjulega var hann hálfur maður og hálft dagblað, ég sá ekki ljótt andlitið á honum á meðan á allri máltíðinni stóð. En allt í einu varð hann eins og heil sprengja hefði sprungið. Hann stökk upp, reif hluta af dagblaðinu og stakk honum i vasann. Því næst hljóp hann að fataskápnum, reif hattinn og frakkann út og þaut út úr hús- inu eins og flugeldur. Hann sagði ekki orð, skiljið þið. Ekki eitt einasta orð um neitt. Það næsta sem gerðist, var að klukk- an hálftólf heyrði ég útidyrnar opnast. — Milton? sagði ég og gekk fram í ganginn. Og jú, það var Milton, og hvað haldið þið að hann geri? Hann beindi að mér skammbyssu. Ég hélt að hann væri bara að grínast og hugsið ykkur, hvað eg varð hissa þegar hann skaut allt í einu og BÚMM. Ég meina, að fá svona kúlu í sig er eins og að fá högg, vissuð þið það? Ég get víst ekki notað þennan kjól meira, eða hvað? — Takið þér því nú bara ró- lega, sagði lögreglulæknirinn og skar ermina af rayonkjólnum. — Þér hafið misst töluvert blóð, en kúlan hefur aðeins hæft vöðva í handleggnum. Þér hafið verið heppin, frú Hanley. — Heppin? fussaði hún. — Og gift svona manni? Hún beindi þreytulegum, gráum augunum að lögreglumannin- um. Hann talaði lágt í símann. Þegar hann hafði lagt tólið á, kom hann gangandi til hennar og líktist einna helst lækni, sem kemur með slæmar fréttir. — Mér þykir fyrir því að þurfa að segja yður þetta, sagði hann, en einn af lögreglumönnunum kom auga á eiginmann yðar á Grand Street og hann skipaði honum að stansa. Þvi miður neitaði hann. Ég verð því miður að tilkynna yður að hann er lát- inn. Frú Hanley framleiddi ein- hverskonar vöðvadans í andlit- inu. Síðan slakaði hún á og and- varpaði, annaðhvort i gleði eða uppgjöf. — Vesalings Milton, sagði hún. — Ég býst við að þið viljið fá að vita eitthvað um hann? — Jú, takk, svaraði lögreglu- maðurinn. þá brugðið sér yfir Atlantshafið. Því eins og máltækið segir: Ef Múhameð vill ekki koma til fjallsins, þá verður fjallið að koma til Múhameðs. Rolling Stones halda sér alltaf á toppnum, nú siðast með plötunni „Some Girls”, sem er seld í sex til sjö milljónum eintaka. Þar að auki hafa þeir haldið hljómleika vítt og breitt um Ameriku, þar sem minnstu salirnir rúmuðu aðeins tvö þús- und manns, en þeir stærstu sex- tiu þúsund. Þessi hljóm- leikaför var stórkostlegur sigur fyrir þá Jagger og félaga, þar sem þeir sýndu enn einu sinni yfirburði sína á tónlistarsviðinu. Hljómsveitin hefur ákveðið að fara í hljómleikaför um Evrópu á þessu ári, en því miður hafa þeir ekki gefið út neinar yfirlýsingar þess efnis, að ísland fái að njóta nærveru þeirra. Þeir munu þó heimsækja frændur okkar Dani og geta hörðustu stuðningsmenn þeirra hérlendis Rolling Stones w a Norður- iöndun- um 38 Vikan 4>tbl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.