Vikan


Vikan - 19.04.1979, Side 27

Vikan - 19.04.1979, Side 27
— Eins er ekki siður mikil- vægt fyrir fólk að gera sér grein fyrir neyslu sinni almennt og eiga því Dagblaðið og Vikan þakkir skildar fyrir greinargott framlag sitt til neytendamála. JÞ hefur dóttir okkar verið hjá okkur í hálfu fæði. Við reykjum hvorki né drekkum, svo að einustu liðirnir, sem hægt væri að klípa af, ef konan ynni ekki úti, eru gjafir og bíll. Við höfum aðeins einu sinni farið til útlanda á þessum árum, annars höfum við ferðast um landið á bíl, sem hægt er að sofa í og ekki eytt neinu í gistingu. — Ég reyni að vinna eins mikið af matvöru heima og ég get, segir Ingveldur. — Við kaupum mikið í hálfum og heilum skrokkum, ég bý til kæfu úr slögunum og við tökum alltaf slátur. Tvisvar í viku förum við í Vörumarkaðinn og gerum öll stórinnkaup þar. Landbúnaðar- vörur eru þyngstar á metunum í innkaupum, og því afar mikil- vægt að vinna eins mikið og hægt er úr þeim heima. Sjónvarp, blöð og sími: Rekstur bifreið- ar án fyrningar: Skemmtanir og ferðalög: Læknishjálp og lyf; Ýmsir liðir: 6.384 77.891 32.415 388.958 30.481 365.775 Ferð til Kanaríeyja. 2.948 35.380 48.579 582.953 Skattar, viðhald A ibúð, vextir, við- haid heimilistækja. 6.384 30.210 15.310 1.324 77.891 362.514 183.723 15.887 66.295 795.549 11.153 31.713 10.800 5.300 82.144 1 133.846 380.558 129.350 63.399 985.729 16. tbl. Vikan 27

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.