Vikan


Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 22

Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 22
Breyttir búskaparhæ ttir Ólafur Þ6r kann að fara mefl pizzur eins og sjö má. Á Þórustöðum í ötfusi búa tveir ungir bændur eins og geríst og gengur. En búskaparhættir þeirra eru ekki aivanaiegir, annar er með þúsund svín og hinn bakar pizzur fyrír stór- versianir í Reykjavík. Mest se/da pizzan er að sjáifsögðu beikonpizzan. Búraunir Það hefur mikið verið þvargað um land- búnaðarmál á undanförnum misserum og margir lagt orð í belg af mismiklu viti. Hefur ýmsum þótt sem réttast væri að leggja atvinnugreinina niður en aðrir bent á þátt landbúnaðarins í þjóðlifi Islendinga frá örófi alda og viljað viðhalda honum þótt ekki væri nema hefðarinnar vegna. Hvað sem því líður þá var það fyrir fjórum árum að fjórir ungir menn festu kaup á jörðinni Þórustöðum í Ölfusi og hugðust byrja búskap. En þá sannaðist það, sem margir hafa haldið fram, að illmögulegt er að stunda landbúnað sér til lífsviðurværis hér á landi. Tilkostnaður mikill og lítið upp úr krafsinu að hafa. Málin þróuðust því þannig hjá þeim Þórustaðabændum að tveir heltust úr lestinni og tveir urðu eftir. Þeir hafa það bara ágætt — en hvernig má það vera? Pizzur og beikon Jú, þeir Ólafur Þór Jónsson og Árni Möller, en svo heita bændurnir, breyttu öllum hefðbundnum búskaparvenjum (að hluta) og tóku upp nýja siði. Ólafur seldi nefnilega traktorinn og aðrar landbúnaðar- græjur sínar og keypti sér pizzuofn fyrir andvirðið. Og í stað þess að vera að bardúsa með skepnur og hey alla daga bakar hann nú pizzur af miklum krafti og selur í verslanir í Reykjavík, og vinnudag- urinn er ekkert styttri hjá honum en vísitölubóndanum. Árni, meðeigandi hans, er ekki alveg eins frumlegur því hann er með þúsund svín í húsi og sér hluta af íslensku þjóðinni fyrir aldeilis ágætri skinku og beikoni. Jörð þeirra félaga er stór, eða 120 hektar- ar, og eiga þeir 60 hvor. Túnin eru ræktarleg en þeir heyja ekki sjálfir því svín éta ekki töðu og pizzur eru ekki gerðar úr grasi. Þess í stað láta þeir aðra bændur um að nytja túnin gegn þóknun. Popphátíðir í Ölfusi? VIKAN gekk með Ólafi um landar- eignina og spjallaði við hann um alla heima 22 Víkan 29. tbl. Ámi Möller hjö einu af þúsund svfnum sfnum. Þetta verflur gott beikon innan skamms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.