Vikan


Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 53

Vikan - 19.07.1979, Blaðsíða 53
I Svona fara Rússarnir að: BUFF STROGAN- OFF AÐ HÆTTI RÚSSA Matreiðslumeistari: Kristján Daníelsson Ljósm: Jim Smart ÞAÐ SEM TIL ÞARF 100 g sveppir (helst nýir) (fyrir fjóra): 1 msk. hveiti 2 1/2 dl vatn eða kjötsoð 500 g nautakjöt 2 msk. tómatmauk (purá) úr innra |œri 1/2 tsk. sinnep salt, pipar 1 dl rjómi 2 laukar sitrónusafi eða sárrí 75 g smjör 100 gr sýrðar gúrkur 3 tómatar. 1 Skerið laukinn og aveppina f sneiðar og brúnið i helmingnum af smjörinu. 2 Stráifl hvaMnu út f og hraertfl vel aaman vW. 3 Látið strax á eftir vatnið eða kjöt- soðið út i, svo og tómatmauk og sinnep. Látið sósuna sjóða rólega í 5 mínútur. 5 Bragðbœtið með sérríi eða sitrónusafa og blandið gúrkunum saman við. Eftir þetta má sósan ekki sjóða. Afhýðið tómata (skerið kross ofan á þá og látiö liggja i 2 minútur i sjóðandi vatni), skerið þá i bita og blandið saman við ráttinn. Beríð fram með hrísgrjónum og/efla kartöfiumauki. 4 Skerið kjötið i ca 1 sm þykka og 4 sm langa strimla og brúnið i afganginum af smjörínu. Saltið það og pipríð. Þegar kjötið er vel brúnað, er það sett út í sósuna og sfðan rjóminn. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 29. tbl. Vikan 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.