Vikan


Vikan - 19.07.1979, Síða 53

Vikan - 19.07.1979, Síða 53
I Svona fara Rússarnir að: BUFF STROGAN- OFF AÐ HÆTTI RÚSSA Matreiðslumeistari: Kristján Daníelsson Ljósm: Jim Smart ÞAÐ SEM TIL ÞARF 100 g sveppir (helst nýir) (fyrir fjóra): 1 msk. hveiti 2 1/2 dl vatn eða kjötsoð 500 g nautakjöt 2 msk. tómatmauk (purá) úr innra |œri 1/2 tsk. sinnep salt, pipar 1 dl rjómi 2 laukar sitrónusafi eða sárrí 75 g smjör 100 gr sýrðar gúrkur 3 tómatar. 1 Skerið laukinn og aveppina f sneiðar og brúnið i helmingnum af smjörinu. 2 Stráifl hvaMnu út f og hraertfl vel aaman vW. 3 Látið strax á eftir vatnið eða kjöt- soðið út i, svo og tómatmauk og sinnep. Látið sósuna sjóða rólega í 5 mínútur. 5 Bragðbœtið með sérríi eða sitrónusafa og blandið gúrkunum saman við. Eftir þetta má sósan ekki sjóða. Afhýðið tómata (skerið kross ofan á þá og látiö liggja i 2 minútur i sjóðandi vatni), skerið þá i bita og blandið saman við ráttinn. Beríð fram með hrísgrjónum og/efla kartöfiumauki. 4 Skerið kjötið i ca 1 sm þykka og 4 sm langa strimla og brúnið i afganginum af smjörínu. Saltið það og pipríð. Þegar kjötið er vel brúnað, er það sett út í sósuna og sfðan rjóminn. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 29. tbl. Vikan 53

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.