Vikan


Vikan - 02.08.1979, Síða 27

Vikan - 02.08.1979, Síða 27
 'V /f\ \1/ I /þ Lúsakantur [^x >^< x^x x^< **>< xð Kven: X Hvítt nr. 929 Blátt nr. 906 □ Rautt nr. 925 Herra: ’ Hvitt nr. 929 Rautt nr. 925 Blött nr. 906 'Tv Byrjið hér á 52154 ermunum á - ¥ öllum stærðum. 48 50 Axlir lykkjaðar saman: Byrjið á að stinga nálinni upp i iykkju á fremri prjóninum. Stærðir: 36-38-40. Brjóstmál: Ca 88-93 98 sm. Sidd: Ca 57-59-61 sm. Ermalengd: Ca 46-48-49 sm. Garn: BINGO. Ca 400-450-450 gr rautt nr. 925. Ca 100-150-150 gr hvítt nr. 929. Ca 50-50-50 gr blátt nr. 906. X Stingið nálinni ofanfrá og niður i fremri lykkjuna á hinum prjóninum, og svo áfram neðanfrá og upp i næstu lykkju á sama prjóni. Endur- takið frá X, þar til allar I. em lykkjað- ar saman. Hringprjónn og sokkaprjónar nr. 3 eða 3 1/2. Langir prjónar og sokka- prjónar nr. 2 1/2. Lykkjumál: Sjá herrapeysuna. Munstur: Prjónið eftir skýringarmynd- inni. Bolurinn: Fitjið upp 185-195-207 I. með rauðu garni á langa prjóna nr. 2 1/2 og prjónið brugðning, 1 rétt og 1 brugðin, ca 4 sm, en eftir 1 1/2 sm er búið til hnappagat á hægri hlið á réttunni, yfir 3 1., 3 1. frá brún. Þegar búið er að prjóna stroffið eru 8 I. á hvorri hlið settar á þræði, en afgangurinn er settur á hring- prjón nr. 3 eða 3 1/2 og prjónað slétt prjón. Aukiðjafnt í, i fyrstu umf., i 199- 209-221 1. Fitjið auk þess upp 3 nýjar lykkjur i miðju að framan, við uppfitjun- arþráðinn. Á milli þessara 3ja lykkja á að klippa þegar búið er að prjóna bolinn, og eru þær því prjónaðar utan munsturs og með þeim lit er best hentar hverju sinni. Prjónið munstur eftir skýringarmynd- inni, munstrið á að vera eins beggja vegna við þessar 3 miðlykkjur. Það er merkt á skýringarmyndinni hvar á að byrja umferð á hverri stærð fyrir sig. Prjónið munsturkant 1, svo doppurnar (lúsamunstrið), þar til bolurinn er ca 35- 37-39 sm. Prjónið þá munstur III eftir myndinni. Endið með 2 umf. rautt. Setjið lykkjurnar á lykkjunál eða þráð. Ermarnar: Fitjið upp 48-50-52 I. með rauðu garni á sokkaprjóna nr. 2 1/2 og prjónið stroff, 1 rétt og 1 brugðin ca 5 sm. Skiptið yfir í sokkaprjóna nr. 3 eða 3 1/2 og prjónið slétt. Aukið jafnt í, i fyrstu umferð, í 56 I., eins fyrir allar stærðir. Setjið merki við 2 miðlykkjurn- ar undir erminni, við uppfitjunarþráð- inn. Aukið i sitt hvorum megin við þetta merki með 2ja sm millibili, 1 lykkju, þar til alls eru 96-96-96 I. i umferðinni. Jafnframt er neðsta munstrið, munstur I, prjónað, svo doppurnar þar til ermin er ca 33-35-36 sm eða æskileg lengd (ermamunstrið er ca 13 sm). Prjónið þá efra ermamunstur, munstur 11, og endið með rauðu garni: 1 umf. rétt, 1 umf. brugðin, 5 umf. rétt (garðaprjón) fyrir innanbrot. Felliðaf. Frágangur á herra- og kvenpeysum: Leggið jakkann þannig að miðlykkj- urnar séu nákvæmlega i miðju að framan, þá eru munstrin eins við báða handvegi. Merkið við handveginn á báðum hliðum, samsvarandi víddinni efst á ermunum. Saumið 2 sauma i vél i kringum hvom handveg og 2 sauma sinn hvorum megin við miðlykkjurnar 3 að framan. Klippið á milli saumanna. Lykkið saman á öxlunum þar til eftir standa ca 19 sm á herrapeysunni og ca 18 sm á kvenpeysunni. Þræðið í boga frá axlarsaum að framan, beggja vegna, ca 6 sm inn á framstykkið á herrapeysunni og ca 5 sm á kvenpeysunni. Saumið 2 saumför eftir þræðingunni og klippið handveginn. Takið nú upp, á prjóna nr. 2 1/2, þessar 8 1. sem geymdar voru við stroffið, þeim megin sem hnapparnir eiga að vera. Prjónið I r. og 1 br. með bláu/rauðu garni og fitjið þar að auki upp 3 nýjar lykkjur, boðangsmegin, sem fara i innanbrot. Prjónið þar til kantur- inn er jafnlangur boðangnum. með því að teygja lítillega á honum. Fellið af þessar 3 lykkjur sem fara í innanbrot og setjið afganginn (8 1.) á þráð. Saumið kantinn við boðanginn og merkið fyrir hnöppum með jöfnu millibili og i sam- ræmi við munstrið. Reiknið út að efsti hnappurinn komi alveg við hálslíning- una. Prjónið samsvarandi lista við hinn boðanginn með alls 8 hnappagötum yfir 3 1., 3 I. frá brún. Munið að teygja á honum, eins og hinum fyrri. þegar mælt er hvar hnappagötin eiga að vera. Saumið hnappalistann við með garni i sama lit. Saumið síðan innanbrotið (3 1.) við i höndunum, á röngunni, yfir upp- klippta kantinn. Hálslíning: Takið upp i háls-- ■.!••’ • ca 111-115 1. á herrapeysunni oi 100- 05 I. á kvenpeysunni, með prjónum n. 2 1/2 (lykkjurnar á listanum eru reiknaðar með) og prjónið ca 5 sm stroff með bláu/rauðu garni (Munið eftir siðasta hnappagatinu). Fellið laust af með réttu og brugðnu. Brjótið líninguna tvöfalda að röngunni og saumið niður án þess að strekkist á henni. Ermarnar: Eru saumaðar þannig i að síðustu 5 umferðir á erminni komi á rönguna í handveginn, saumið ermina á réttunni. Saumið til skiptis eitt spor i fyrstu lykkju innan vélarsaumsins á jakkanum sjálfum og eitt spor í garða- prjóniðá erminni. Saumið kringum öll hnappagötin og festið hnappana í. Ef nauðsyn krefur þá pressið að lokum aðeins létt með þurru stykki og volgu járni. KVEN- PEYSA KÆLIB0X, 25 LÍTRA VERÐ KR. 7.800.- [ Glæsibæ—Sími 30350 | 31 tbl. Vikan 27

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.