Vikan


Vikan - 02.08.1979, Síða 30

Vikan - 02.08.1979, Síða 30
Ilnílurínn 2l.m;ir\ 20.aprii NnuliA 2l.;ipríl 2l.ni:ií 1 líhurarnir 22.niai 21.júni Ástarmálin eru fremur viðburðarík og þú skalt umgangast fjölskyldu þina meira, því þú hefur vanrækt hana undan- farið. Þú hefðir gott af ferðalagi um helgina. Það eru væntanlegar breytingar á einkalífi þínu. Aðili af hinu kyninu hefur mikil áhrif á þig og skap þitt mun verða með besta móti síðari hluta vikunnar. Þú tekur framförum í starfi og gætir átt skemmtilega helgi framundan. Horfur eru á nýrri vináttu. Farðu hægt í umferðinni í byrjun vikunnar. Kr.'hhinn 22. juni 2.4. júlí l.jóniO 2-l. júlí 24. iíiíú»l >lc>jan 24.;i4úsl 2.1.scpl. Einhver færir þér gjöf, sem hefur í för með sér breytingar heima fyrir. Ef þú átt kost á útiveru skaltu nota þér það út í ystu æsar. Vikan ætti i alla staði að verða góð. \oi>in 24.scpi. 2A.oki. Þér verða á mistök, sem þú tekur óþarflega nærri þér. Einhver ráðrikur aðili reynir að gera þér gramt í geði, en láttu honum ekki takast það, þaðmundi hafa slæmar afleiðingar. Nú ríður á að vera lipui og þolinmóður, því gagnstæða kynið verður ekki þægilegt i viðskipt- um. Vikan verður hlaðin störfum en um helgina ættirðu að geta létt jöér upp. Sporrtdrckinn 24.okl. 2.4.nól. Þú nýtur mikillar aðdá- unar sem stafar af vinnugleði þinni og persónutöfrum. Ef veður leyfir ættir þú að skipta um umhverfi og njóta útiveru um helgina. Hafðu ekki áhyggjur af framkomu vinar þíns. Þér verður lítið ágengt og dagarnir eru fremur daufir, en hafðu engar áhyggjur, þetta er aðeins timabundið ástand. Kogmaóurinn 24.núi. 2l.dcs. 1 þessari viku ættirðu að fara sparlega með alla peninga, þvi þú hefur ekki átt mikið af þeim undanfarið. Helginni skaltu eyða með góðum vinum. Stcingcitin 22.des. 20. jan. Vikan er sérstaklega fyrir þá sem unna úti- lofti og ferðalögum. Dæmdu ekki vin þinn of hart, hann er í fullum rétti, og það kemur betur i Ijós síðar. Valnshcrinn 2l.jan. I9.fcbr. Sennilega verður vikan erfið en þú kemst í gegnum það, ef þú tekur öllu með þolin- mæði. Sýndu vinum og ættingjum meiri áhuga en þú hefur gert hingað til. Fiskarnir20.fchr. 20.mars Mikilvæg persóna sækist eftir félagsskap þínum. Missætti er innan fjölskyldunnar, en það varir ekki lengi. Láttu allt skemmtanalíf lönd og leið á næstunni. Hvað er þetta? •nuuniníisQ JE pniH ■£ -niæpuisuaq p jsja sqfisiuiunus 'i -ipuBid i JiSuæjs ‘I 30 Vikan 31. tbl,

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.