Vikan


Vikan - 02.08.1979, Page 44

Vikan - 02.08.1979, Page 44
„Augu Nicks sindruðu hættulega þegar hann greip fastar um riffilinn sinn. Dáleidd horfði Barbara á þegar vísif ingur hans losnaði af gikknum. Svitinn rann niður eftir vanga hans." lét [jað velta uppi í sér. Síðan fékk hann „AMt í lagi, Nick. Þar sem þú ert sér aðra kúfaða skeið. klæddur fyrir matinn getur þú lagt á „Barbara,” hrópaði hann glaðlega. borð. Ég skal koma út með matinn.” „Þú ert æðisleg!” Nick breiddi úr pálmablaðamottu Hún brosti, hún fékk einkennilega til- undir einu trjánna og Barbara jós matn- finningu I magann, alltaf þegar hann leit um á gljáandi bananalaufsdiska. Þau átu svona á hana. bæði með bestu lyst. Á eftir iuku þau við það sem eftir var af niðursoðnu ávöxtunum og sátu síðan bæði undir plámatrénu með bakið upp viðstofninn. „Þú hlýtur að hafa gert mikið af því að elda,” sagði hann við hana. „Þú hefur svo sannarlega hæfileikann.” „Mér hefur alltaf þótt gaman að elda,” viðurkenndi hún. „En þetta er ekki eldamennska,” sagði hann með áherslu. „Þetta er fimm stjörnu matgerðarlist. Ég bragðaði eitt sinn svona mat á fyrsta flokks mexíkönskum veitingastað. Það kostaði heila fúlgu. Ég fæ þetta fyrir ekki neitt.” „Nei.” mótmælti hún eftir andartaks þögn, „þú færð þetta ekki fyrir ekki neitt, Nick. Þú þarft að borga dýru verði.” Eurðu lostinn spurði Nick: „Hvernig þá?” „Lif þitt er í veði, Nick. Og láttu ekki eins og við séum komin úr allri hættu. Njósnaflugvélin sá okkur, er það ekki?” Nick reyndi að lífga upp á andrúms- loftið aftur. „Auðvitað,” flissaði hann. „Flugmaðurinn var að taka myndir fyrir tískublað. Fegurðí afrísku skóglendi.” Hún roðnaði og leit niður. Nick fór að hreinsa hnífinn sinn í sandinum. En hún lá ekki fyrir eins og hann hafði búist við. Hún sat á hækjum sér við viðarkolaeld og hrærði i potti. Augu Nicks stækkuðu af undrun og ánægju. „Mig hlýtur að vera að dreyma!” hrópaði hann. „Finn ég virkilega matar- lykt?” Hún leit upp og brosli, ánægðari og afslappaðri en hann hafði séð hana áður. „Ég myndi nú ekki gefa því neitt nafn fyrr en þú hefur smakkað það,” sagði hún og brosti. Nick stóð kyrr með opinn munninn. „Þetta eru engir töfrar, Nick. Ég safn- aði bara hinu og þessu saman úr kofun- um. Smakkaðu það.” Hún rétti honum skeiðina og hann dýfði henni ofan í dökka og heillandi kássu. „Ég tók mér það bessaleyfi að róta í pokanum þínum,” útskýrði hún. „Ég þurfti að fá skeiðina og kjötið.” Nick fékk sér af matnum hennar og 44 Vikan 31. tbl.

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.