Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 11

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 11
sjónvarp, kvikmyndir og auglýsingar eru svo snar þáttur í lifi fólks. — Mælikvarði fjölmiðla á fegurð er mjög einstrengingslegur, segir dr. Kendrick. — Fólk sem situr mikið við skjáinn smitast af þessu, furðar sig á því af hverju flestir í kringum þá eru svo hallæris- legir í samanburði við stjörnurnar og verður óánægt með þann (þá) sem það hefur. — Fjölmiðlarnir leggja áherslu á fullkomið útlit sem fáar eða engar venju- legar manneskjur standast samanburð við, segir dr. Fredrick Koenig, sálfræðingur við Tulane háskólann. — Þetta er hættuleg þróun því fólk hættir að meta alla þá kosti sem gefa manneskju raunverulegt gildi, horfa bara á útlitið. Bandarikjamenn eru hættir að kunna skil á raunveruleikanum og draumaheimi fjölmiðlanna. — Lífið býður upp á nóg af vandamálum þó fólk þurfi nú ekki líka að fá minni- máttarkennd af því að það lítur ekki út eins og fjölmiðlasköpuð módel. íslenskir hallærisgæjar geta þó huggað sig við að það er lítil hætta á að þeir missi alla sjensa í kvenfólkið vegna óhagstæðs samanburðar við fjölmiðlamódel meðan helstu íslensku „sjónvarpsstjörnurnar” eru ábúðarmiklir landsfeður sem augsýnilega hljóta að hafa sér flest annað til gildis en kynþokka. 40. tbl. Vikan 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.