Vikan


Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 10

Vikan - 04.10.1979, Blaðsíða 10
Nýjustu rannsóknir sýna að venjulegt fólk er mun óánægðara með maka sína eftir að hafa horft á fjölmiðlaskapaðar fegurðar- dísir og súperkarlmannlegar kvikmynda- hetjur. — Við fengum karlmenn til að dæma um fegurð venjulegrar stúlku og kom þá sitthvað athyglisvert í Ijós, segir sál- fræðingurinn dr. Douglas Kendrick. — Bestu einkunnina fékk hún hjá þeim karl- mönnum sem alls ekki horfa á sjónvarp en þá lélegustu hjá karlmönnum sem voru ný- búnir að horfa á þátt eins og „Englana hans Kalla”. — Það sama gildir um konur. Við sýndum nokkrum þeirra myndir af kyn- þokkafullu karlmódeli og hjá þeim fékk „Jón á götunni” heldur lélega einkunn. Hins vegar hlaut hann meiri náð fyrir augum þeirra kvenna sem ekki höfðu séð myndirnar af módelinu. — Við köllum þetta Robert Redford áhrifin á konur, segir dr. Kendrick sem kennir sálfræði við Montana háskólann. Hann hefur gert þessar tilraunir í samvinnu við Söru Gutierres sem kenndi áður sálfræði við háskólann í Arizona. — Því meira sem við horfum á sjónvarp, kvikmyndir og myndir I tímaritum því óraunverulegra verður mat okkar á fegurð, segir dr. Kendrick. Sálfræðingunum fundust þessar niður- stöður heldur dapurlegar í landi þar sem I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.