Vikan


Vikan - 04.10.1979, Page 10

Vikan - 04.10.1979, Page 10
Nýjustu rannsóknir sýna að venjulegt fólk er mun óánægðara með maka sína eftir að hafa horft á fjölmiðlaskapaðar fegurðar- dísir og súperkarlmannlegar kvikmynda- hetjur. — Við fengum karlmenn til að dæma um fegurð venjulegrar stúlku og kom þá sitthvað athyglisvert í Ijós, segir sál- fræðingurinn dr. Douglas Kendrick. — Bestu einkunnina fékk hún hjá þeim karl- mönnum sem alls ekki horfa á sjónvarp en þá lélegustu hjá karlmönnum sem voru ný- búnir að horfa á þátt eins og „Englana hans Kalla”. — Það sama gildir um konur. Við sýndum nokkrum þeirra myndir af kyn- þokkafullu karlmódeli og hjá þeim fékk „Jón á götunni” heldur lélega einkunn. Hins vegar hlaut hann meiri náð fyrir augum þeirra kvenna sem ekki höfðu séð myndirnar af módelinu. — Við köllum þetta Robert Redford áhrifin á konur, segir dr. Kendrick sem kennir sálfræði við Montana háskólann. Hann hefur gert þessar tilraunir í samvinnu við Söru Gutierres sem kenndi áður sálfræði við háskólann í Arizona. — Því meira sem við horfum á sjónvarp, kvikmyndir og myndir I tímaritum því óraunverulegra verður mat okkar á fegurð, segir dr. Kendrick. Sálfræðingunum fundust þessar niður- stöður heldur dapurlegar í landi þar sem I

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.