Vikan


Vikan - 15.11.1979, Side 53

Vikan - 15.11.1979, Side 53
Matreiðslumeistari: Ragnar Guðmundsson Ljósmyndari: Jim Smart Það sem til þarf fyrir einn: 200 g gellur 1 paprika 1 egg 50 g rækjur 1 dl rjómi 50 g kræklingar hveiti salt, pipar, hvítlajks- smjörlíki grænkál duft, rifinn ostur i Eggium og rjóma er hrært saman, ásamt saltinu, piparnum og hvítlauksduftinu. Fisknum velt upp ór hveiti og síðan upp úr hrærunni. Auðvelt og Ijúffengt OFN- BAKAÐAR GELLUR 3 Gellunum snúið við og teknar af pönnunni. Rækjurnar, krækling- arnir, paprikan og grænkálið sett á pönnuna og hitað. 5 Grænmetinu er hellt yfir fiskinn og rifnum osti er stráð yfir eftir smekk. Fiskurinn er bakaður í vel heitum ofni, þar til osturinn er bráðinn. 2 Gellurnar eru léttsteiktar í feitinni. Tíminn fer eftir stærð gellunnar. 4 Bætt með rjóma. Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiðslumeistara 46. tbL VikanSJ

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.