Vikan


Vikan - 21.02.1980, Side 52

Vikan - 21.02.1980, Side 52
Eldhús Vikunnar og Klúbbur matreiöslumeistara Þaðsem til þarf: 200 g spaghettí 600 g magurt nautakjöt 300 g laukur 11/41 vatn 100 g hvítkál 2 tsk. salt 300g gulrætur pipar 1 tsk. Italian seasoning 1 Hráefnið. 4 Gróft brauð, smjörkúlur og ostur borið með og rétturinn borðaður með skeið af djúpum diski. 2 Nautakjötið er skorið í litla bita og brúnað í vel heitum potti, kryddað með salti og pipar. Italska kryddinu bætt við ásamt vatninu og soðið þar til kjötið er meyrt. 3 Grænmetið er skorið í teninga og látiö út í pottinn ásamt spaghettíinu, sem er áður brotið í litla bita. Soðið þar til grænmeti og spaghetti er hæfilegt. ÍTALSKUR NAUTA- KJÖTS- RÉTTUR Matreiðslumeistari: Vigfús Árnason Ljósm.: Jim Smart 52 Vikan 8. tbl.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.